Gunnar: Til í að mæta Colby en hef ekki gaman af því að rífast á netinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 19:15 Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. Það vakti mikla athygli fyrir um mánuði síðan er Gunnar kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Þá var Englendingurinn Darren Till að kvarta yfir því að allir væru hræddir við sig en Gunnar hélt nú ekki. Hann bauðst til þess að mæta Till í heimaborg hans, Liverpool. „Við vorum að reyna að negla þennan bardaga í febrúar en mér sýnist verða af því og þetta bardagakvöld verður væntanlega ekki í Liverpool. Þá kemur London til greina í mars en það er ekkert komið í ljós. Við fengum engin svör frá mönnum Till né UFC. Ég berst í febrúar eða mars en á móti hverjum verður að koma í ljós,“ segir Gunnar sem hefur ekki útilokað að berjast við Till þrátt fyrir fá svör. Sá enski var að rífa mikinn kjaft en virðist ekki getað staðið við stóru orðin þegar honum býðst bardagi gegn reyndum kappa. „Hann er eitthvað að skrifa á netið að það séu allir hlaupandi skíthræddir undan honum og það vilji enginn berjast við hann. Það var bara einfaldlega ekki rétt og ég svaraði því. Ég lít ekki beint á þetta sem eitthvað „trash talk“. Æi, það eru alltaf einhverjir að væla á netinu og ég ákvað að svara þessu.“ Þó svo Gunnar fái ekki bardaga gegn Till vonast hann eftir sterkum andstæðingi í febrúar eða mars. „Vonandi eins og alltaf fæ ég einhvern á topp tíu. Það væri líka gaman að fá Colby,“ segir Gunnar en hann er að tala þar um Colby Covington sem er fljótt orðinn hataðasti maðurinn í UFC enda með ólíkindum dónalegur. Gunnar er samt ekki viss um að hann óski eftir þeim bardaga á netinu. „Það hafði ekki mikið upp á sig síðast og ekki hef ég neitt svakalega gaman af því.“ Sjá má viðtalið við Gunnar hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Covington flýgur upp styrkleikalista UFC Ruslakjafturinn umdeildi, Colby Covington, getur farið fram á titilbardaga í veltivigt UFC fljótlega ef hann heldur áfram á sömu braut. 31. október 2017 10:30 UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10. nóvember 2017 20:12 Kavanagh gefur í skyn að Gunnar eigi að mæta Till í stað undradrengsins Darren Till er orðinn einn áhugaverðasti bardagamaðurinn í veltivigt í UFC á skömmum tíma. 9. nóvember 2017 13:00 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira
Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. Það vakti mikla athygli fyrir um mánuði síðan er Gunnar kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Þá var Englendingurinn Darren Till að kvarta yfir því að allir væru hræddir við sig en Gunnar hélt nú ekki. Hann bauðst til þess að mæta Till í heimaborg hans, Liverpool. „Við vorum að reyna að negla þennan bardaga í febrúar en mér sýnist verða af því og þetta bardagakvöld verður væntanlega ekki í Liverpool. Þá kemur London til greina í mars en það er ekkert komið í ljós. Við fengum engin svör frá mönnum Till né UFC. Ég berst í febrúar eða mars en á móti hverjum verður að koma í ljós,“ segir Gunnar sem hefur ekki útilokað að berjast við Till þrátt fyrir fá svör. Sá enski var að rífa mikinn kjaft en virðist ekki getað staðið við stóru orðin þegar honum býðst bardagi gegn reyndum kappa. „Hann er eitthvað að skrifa á netið að það séu allir hlaupandi skíthræddir undan honum og það vilji enginn berjast við hann. Það var bara einfaldlega ekki rétt og ég svaraði því. Ég lít ekki beint á þetta sem eitthvað „trash talk“. Æi, það eru alltaf einhverjir að væla á netinu og ég ákvað að svara þessu.“ Þó svo Gunnar fái ekki bardaga gegn Till vonast hann eftir sterkum andstæðingi í febrúar eða mars. „Vonandi eins og alltaf fæ ég einhvern á topp tíu. Það væri líka gaman að fá Colby,“ segir Gunnar en hann er að tala þar um Colby Covington sem er fljótt orðinn hataðasti maðurinn í UFC enda með ólíkindum dónalegur. Gunnar er samt ekki viss um að hann óski eftir þeim bardaga á netinu. „Það hafði ekki mikið upp á sig síðast og ekki hef ég neitt svakalega gaman af því.“ Sjá má viðtalið við Gunnar hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Covington flýgur upp styrkleikalista UFC Ruslakjafturinn umdeildi, Colby Covington, getur farið fram á titilbardaga í veltivigt UFC fljótlega ef hann heldur áfram á sömu braut. 31. október 2017 10:30 UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10. nóvember 2017 20:12 Kavanagh gefur í skyn að Gunnar eigi að mæta Till í stað undradrengsins Darren Till er orðinn einn áhugaverðasti bardagamaðurinn í veltivigt í UFC á skömmum tíma. 9. nóvember 2017 13:00 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira
Covington flýgur upp styrkleikalista UFC Ruslakjafturinn umdeildi, Colby Covington, getur farið fram á titilbardaga í veltivigt UFC fljótlega ef hann heldur áfram á sömu braut. 31. október 2017 10:30
UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00
Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10. nóvember 2017 20:12
Kavanagh gefur í skyn að Gunnar eigi að mæta Till í stað undradrengsins Darren Till er orðinn einn áhugaverðasti bardagamaðurinn í veltivigt í UFC á skömmum tíma. 9. nóvember 2017 13:00
Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15