Sextán íslenskir veitingastaðir á norrænum topplista Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. maí 2017 19:23 Frá veitingastaðnum Mat og drykk. Vísir/Ernir Sextán íslenskir veitingastaðir hafa verið valdir á lista White Guide Nordic árið 2017, yfirgripsmikinn leiðarvísi yfir norræna matreiðslu. Umfjöllun í White Guide Nordic þykir mikill heiður í veitingabransanum en leiðarvísirinn hefur um 80 matargagnrýnendur á sínum snærum. Íslensku veitingastaðirnir sem komust á lista White Guide Nordic eru: Dill, Fiskfélagið, Fiskmarkaðurinn, Gallery Restaurant Hotel Holt, Geiri Smart, Grillið, Grillmarkaðurinn, Kol, MAT BAR, Matur og drykkur, Vox (Hilton Hotel), sem allir eru í Reykjavík, Lava restaurant í Grindavík, Norð Austur – Sushi & Bar á Seyðisfirði, Rub 23 á Akureyri, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Tryggvaskáli á Selfossi. Þrír þessara veitingastaða, Geiri Smart, MAT BAR og Tryggvaskáli, birtast nú í fyrsta skipti á listanum. Ekki er langt síðan íslenski veitingastaðurinn Dill, sem einmitt er á lista White Guide Nordic, fékk Michelin-stjörnu, fyrstur íslenskra veitingastaða. Michelin-stjarnan er ein stærsta viðurkenning sem veitingastöðum býðst en Dill tók við stjörnunni í febrúar á þessu ári. White Guide Nordic tekur fyrir veitingastaði í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð, auk Færeyja, Grænlands og Svalbarða. Í nýjustu útgáfu leiðarvísisins, sem kemur út þann 26. júní næstkomandi, verður fjallað um 341 veitingastað. Tengdar fréttir Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22. febrúar 2017 10:15 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Sextán íslenskir veitingastaðir hafa verið valdir á lista White Guide Nordic árið 2017, yfirgripsmikinn leiðarvísi yfir norræna matreiðslu. Umfjöllun í White Guide Nordic þykir mikill heiður í veitingabransanum en leiðarvísirinn hefur um 80 matargagnrýnendur á sínum snærum. Íslensku veitingastaðirnir sem komust á lista White Guide Nordic eru: Dill, Fiskfélagið, Fiskmarkaðurinn, Gallery Restaurant Hotel Holt, Geiri Smart, Grillið, Grillmarkaðurinn, Kol, MAT BAR, Matur og drykkur, Vox (Hilton Hotel), sem allir eru í Reykjavík, Lava restaurant í Grindavík, Norð Austur – Sushi & Bar á Seyðisfirði, Rub 23 á Akureyri, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Tryggvaskáli á Selfossi. Þrír þessara veitingastaða, Geiri Smart, MAT BAR og Tryggvaskáli, birtast nú í fyrsta skipti á listanum. Ekki er langt síðan íslenski veitingastaðurinn Dill, sem einmitt er á lista White Guide Nordic, fékk Michelin-stjörnu, fyrstur íslenskra veitingastaða. Michelin-stjarnan er ein stærsta viðurkenning sem veitingastöðum býðst en Dill tók við stjörnunni í febrúar á þessu ári. White Guide Nordic tekur fyrir veitingastaði í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð, auk Færeyja, Grænlands og Svalbarða. Í nýjustu útgáfu leiðarvísisins, sem kemur út þann 26. júní næstkomandi, verður fjallað um 341 veitingastað.
Tengdar fréttir Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22. febrúar 2017 10:15 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03