Tilfinningarnar báru Ingu Sæland ofurliði í leiðtogaumræðunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. október 2017 21:26 Inga Sæland grét þegar hún ræddi um framtíðarsýn sína í umræðum formanna þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða sig fram á landsvísu. Skjáskot/RÚV „Mín framtíðarsýn er einfaldlega sú að við getum öll gengið hér um fallega landið okkar og borið höfuðið hátt og verið stolt af því að vera Íslendingar,“ sagði Inga Sæland formaður Flokks fólksins í leiðtogaumræðunum í beinni útsendingu á RÚV. Inga varð svo klökk og þurfti að gera hlé á máli sínu en hélt svo áfram: „Mín framtíðarsýn er sú að öryrkjum líði ekki eins og annars flokks þjóðfélagsþegnum í þjóðfélaginu okkar. Að gamla fólkið okkar geti lifað hér með reisn og eigi áhyggjulaust ævikvöld. Að 9,1 prósent barnanna okkar líði ekki hér mismikinn skort, að 25 prósent barnanna okkar búi ekki við óviðunandi húsnæðiskost.“ Ljóst var að Inga hefur miklar áhyggjur af ástandinu eins og það er núna og átti erfitt með að ljúka því sem hún vildi segja. Sem hluta af framtíðarsýn sinni nefndi hún einnig: „Að enginn Íslendingur ætti að þurfa að búa í tjaldi eða í hjólhýsi niðri í Laugardal eða nokkurs staðar annars staðar. Það er á morgun sem að þessi rödd er tilbúin að tala okkar máli, þetta er tækifærið sem við höfum til þess að fá uppreisn í þessu samfélagi.“ Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
„Mín framtíðarsýn er einfaldlega sú að við getum öll gengið hér um fallega landið okkar og borið höfuðið hátt og verið stolt af því að vera Íslendingar,“ sagði Inga Sæland formaður Flokks fólksins í leiðtogaumræðunum í beinni útsendingu á RÚV. Inga varð svo klökk og þurfti að gera hlé á máli sínu en hélt svo áfram: „Mín framtíðarsýn er sú að öryrkjum líði ekki eins og annars flokks þjóðfélagsþegnum í þjóðfélaginu okkar. Að gamla fólkið okkar geti lifað hér með reisn og eigi áhyggjulaust ævikvöld. Að 9,1 prósent barnanna okkar líði ekki hér mismikinn skort, að 25 prósent barnanna okkar búi ekki við óviðunandi húsnæðiskost.“ Ljóst var að Inga hefur miklar áhyggjur af ástandinu eins og það er núna og átti erfitt með að ljúka því sem hún vildi segja. Sem hluta af framtíðarsýn sinni nefndi hún einnig: „Að enginn Íslendingur ætti að þurfa að búa í tjaldi eða í hjólhýsi niðri í Laugardal eða nokkurs staðar annars staðar. Það er á morgun sem að þessi rödd er tilbúin að tala okkar máli, þetta er tækifærið sem við höfum til þess að fá uppreisn í þessu samfélagi.“
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira