Aron fór í naflaskoðun fyrir Úkraínuleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2017 19:45 Aron Pálmarsson sýndi allar sínar bestu hliðar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á Úkraínu í gær. Aron hefur ekki fundið sig nógu vel með landsliðinu að undanförnu en í gær varð breyting þar á. „Ég fór í smá naflaskoðun fyrir leikinn og hugsaði aðeins hvað ég gæti gert betur og hvort ég gæti breytt leikstílnum,“ sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson eftir leik. „Ég var aftur í grunninn og skoðaði gamla leiki með mér með landsliðinu. Ég kom aðeins öðruvísi innstilltur inn í leikinn og þetta gekk. Það er öðruvísi að spila með félagsliði og landsliði.“ Aron segir að íslenska liðið hafi fundið fyrir pressu í gær enda þurfti það að vinna leikinn til að komast á EM í Króatíu á næsta ári. „Hún var mjög mikil, líka frá okkur sjálfum. Það ekkert annað sem kom til greina en sigur og góður leikur. Það var það sem ég sóttist eftir, eftir þetta ömurlega tap í Tékklandi. Við spiluðum mjög illa þar. Ég vildi spila vel og vinna, og það sannfærandi. Við gerðum það og ég er gríðarlega sáttur,“ sagði Aron sem skoraði fimm mörk í leiknum í gær og gaf fjölda stoðsendinga. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50 Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Strákarnir okkar geta fengið svakalega erfiðan riðil á EM í Króatíu. 19. júní 2017 11:48 Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Hjálpaði Íslandi að komast á EM og hjálpaði svo til við að ganga frá Arnór Atlason átti meiri orku eftir leikinn á móti Úkraínu í gærkvöldi og hjálpaði til við að taka saman. 19. júní 2017 13:45 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Aron Pálmarsson sýndi allar sínar bestu hliðar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á Úkraínu í gær. Aron hefur ekki fundið sig nógu vel með landsliðinu að undanförnu en í gær varð breyting þar á. „Ég fór í smá naflaskoðun fyrir leikinn og hugsaði aðeins hvað ég gæti gert betur og hvort ég gæti breytt leikstílnum,“ sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson eftir leik. „Ég var aftur í grunninn og skoðaði gamla leiki með mér með landsliðinu. Ég kom aðeins öðruvísi innstilltur inn í leikinn og þetta gekk. Það er öðruvísi að spila með félagsliði og landsliði.“ Aron segir að íslenska liðið hafi fundið fyrir pressu í gær enda þurfti það að vinna leikinn til að komast á EM í Króatíu á næsta ári. „Hún var mjög mikil, líka frá okkur sjálfum. Það ekkert annað sem kom til greina en sigur og góður leikur. Það var það sem ég sóttist eftir, eftir þetta ömurlega tap í Tékklandi. Við spiluðum mjög illa þar. Ég vildi spila vel og vinna, og það sannfærandi. Við gerðum það og ég er gríðarlega sáttur,“ sagði Aron sem skoraði fimm mörk í leiknum í gær og gaf fjölda stoðsendinga.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50 Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Strákarnir okkar geta fengið svakalega erfiðan riðil á EM í Króatíu. 19. júní 2017 11:48 Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Hjálpaði Íslandi að komast á EM og hjálpaði svo til við að ganga frá Arnór Atlason átti meiri orku eftir leikinn á móti Úkraínu í gærkvöldi og hjálpaði til við að taka saman. 19. júní 2017 13:45 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50
Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14
Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Strákarnir okkar geta fengið svakalega erfiðan riðil á EM í Króatíu. 19. júní 2017 11:48
Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Hjálpaði Íslandi að komast á EM og hjálpaði svo til við að ganga frá Arnór Atlason átti meiri orku eftir leikinn á móti Úkraínu í gærkvöldi og hjálpaði til við að taka saman. 19. júní 2017 13:45
Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10
Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17