Blindur vann bæði stórmótin í skák Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. apríl 2017 14:29 Paulus Napatog tekur við verðlaunum frá Joey Chan úr Hróknum. mynd/hrókurinnn Paulus Napatog, blindur grænlenskur piltur, hefur farið á kostum á skákhátíð Hróksins og Kalak í liðinni viku en hann vann bæði stórmót hátíðarinnar. Hátíðin, sem er haldin í Ittoqqortoormiit í Grænlandi, hófst á miðvikudag og lýkur á morgun með Degi vináttu Íslands og Grænlands. Paulus varð í gær efstur fjörutíu keppenda á Norlandair-meistaramóti bæjarins. Hann sigraði í öllum skákum sínum og tryggði sér meistaratitilinn 2017. Degi áður, eða á föstudaginn, vann Paulus Bónus-mótið svonefnda eftir æsispennandi útslitaskák.Börnin skemmtu sér konunglega á mótinu.mynd/hrókurinnHann var 15 ára þegar hann lærði að tefla í fyrstu heimsókn Hróksliða til Ittoqqortoormiit ári 2007 og náði á örskömmum tíma undraverðum árangri. Paulus hefur tvisvar komið til Íslands að tefla, m.a. á Skákhátíð í Árneshreppi. Ittoqqortoormiit er afskekktasta þorp Grænlands. Það er við Scoresby-sund á 70.breiddargráðu, tæplega þúsund kílómetra frá næsta byggða bóli, og eru íbúar á fimmta hundrað. Þetta er ellefta árið í röð sem Hróksliðar standa fyrir hátíð í bænum, en þeir fullyrða að hvert mannsbarn í bænum kunni nú að tefla. Hátíðin hófst á miðvikudag með heimsóknum Hróksliða í leikskólann og elliheimilið í bænum með gjafir frá prjónahópum Gerðubergs og Rauða krossins í Reykjavík. Leiðangursmenn Hróksins eru Róbert Lagerman, Máni Hrafnsson og Joey Chan. Páskahátíðin í Ittoqqortoormiit er 2. verkefni Hróksins á Grænlandi 2017. Í febrúar hélt Hrókurinn Polar Pelagic-hátíðina í Kulusuk og Tasiilaq, nú í maí verður skákhátíð í Nuuk og fleiri hátíðir eru á teikniborðinu.Börnin í leikskólanum fengu prjónaflíkur og páskaegg í heimsókn Hróksliða.mynd/hrókurinn Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Sjá meira
Paulus Napatog, blindur grænlenskur piltur, hefur farið á kostum á skákhátíð Hróksins og Kalak í liðinni viku en hann vann bæði stórmót hátíðarinnar. Hátíðin, sem er haldin í Ittoqqortoormiit í Grænlandi, hófst á miðvikudag og lýkur á morgun með Degi vináttu Íslands og Grænlands. Paulus varð í gær efstur fjörutíu keppenda á Norlandair-meistaramóti bæjarins. Hann sigraði í öllum skákum sínum og tryggði sér meistaratitilinn 2017. Degi áður, eða á föstudaginn, vann Paulus Bónus-mótið svonefnda eftir æsispennandi útslitaskák.Börnin skemmtu sér konunglega á mótinu.mynd/hrókurinnHann var 15 ára þegar hann lærði að tefla í fyrstu heimsókn Hróksliða til Ittoqqortoormiit ári 2007 og náði á örskömmum tíma undraverðum árangri. Paulus hefur tvisvar komið til Íslands að tefla, m.a. á Skákhátíð í Árneshreppi. Ittoqqortoormiit er afskekktasta þorp Grænlands. Það er við Scoresby-sund á 70.breiddargráðu, tæplega þúsund kílómetra frá næsta byggða bóli, og eru íbúar á fimmta hundrað. Þetta er ellefta árið í röð sem Hróksliðar standa fyrir hátíð í bænum, en þeir fullyrða að hvert mannsbarn í bænum kunni nú að tefla. Hátíðin hófst á miðvikudag með heimsóknum Hróksliða í leikskólann og elliheimilið í bænum með gjafir frá prjónahópum Gerðubergs og Rauða krossins í Reykjavík. Leiðangursmenn Hróksins eru Róbert Lagerman, Máni Hrafnsson og Joey Chan. Páskahátíðin í Ittoqqortoormiit er 2. verkefni Hróksins á Grænlandi 2017. Í febrúar hélt Hrókurinn Polar Pelagic-hátíðina í Kulusuk og Tasiilaq, nú í maí verður skákhátíð í Nuuk og fleiri hátíðir eru á teikniborðinu.Börnin í leikskólanum fengu prjónaflíkur og páskaegg í heimsókn Hróksliða.mynd/hrókurinn
Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Sjá meira