Sound of Music stjarna öll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2017 16:53 Von Trapp fjölskyldan í Salzburg þar sem Söngvaseiður var tekinn upp. Úr safni Ronald Grant Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri. BBC fjallar um andlát söng- og leikkonunnar sem sló í gegn í söngleiknum þegar hún var fimmtán ára. Heather greindist með heilaæxli fyrir fjórum vikum og féll frá á aðfangadagskvöld. „Hún var leikkona, ballerína og naut hver dags til fullnustu,“ er haft eftir syni hennar í TMZ. Louisa var þriðja elsta Von Trapp barnið en Heather náði ekki hæðum á sviði eftir Söngvaseið. Hún sat nakin fyrir í Playboy þegar hún var 23 ára sem féll ekki vel í kramið hjá trúuðum foreldrum hennar. Hún giftist framleiðandanum Robert Urich 1975. Hann lést árið 2002. Að neðan má sjá eitt frægasta atriðið úr söngleiknum þegar börnin syngja áður en haldið er til hvílu. Heather er þriðja barnið til að syngja. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framleiðandi Sound of Music látinn Kvikmyndaframleiðandinn Richard Zanuck lést í gærnótt. Hann er framleiðandi mynda á borð við Jaws og Sound of Music og hefur hlotið ýmis verðlaun á um 50 ára ferli sínum. 14. júlí 2012 18:01 Leikkonan sem lék Liesl von Trapp er látin Bandaríska leikkonan Charmian Carr, sem fór með hlutverk Liesl von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music, er látin, 73 ára að aldri. 19. september 2016 08:10 Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú kvikmyndina Sound of Music? Ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar er kvikmyndin Sound of Music sem kom út árið 1965. 6. ágúst 2017 14:00 Maria von Trapp látin Maria von Trapp, sú síðasta sem var eftirlifandi af frægri söngvafjölskyldu, er látin, 99 ára gömul. 24. febrúar 2014 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri. BBC fjallar um andlát söng- og leikkonunnar sem sló í gegn í söngleiknum þegar hún var fimmtán ára. Heather greindist með heilaæxli fyrir fjórum vikum og féll frá á aðfangadagskvöld. „Hún var leikkona, ballerína og naut hver dags til fullnustu,“ er haft eftir syni hennar í TMZ. Louisa var þriðja elsta Von Trapp barnið en Heather náði ekki hæðum á sviði eftir Söngvaseið. Hún sat nakin fyrir í Playboy þegar hún var 23 ára sem féll ekki vel í kramið hjá trúuðum foreldrum hennar. Hún giftist framleiðandanum Robert Urich 1975. Hann lést árið 2002. Að neðan má sjá eitt frægasta atriðið úr söngleiknum þegar börnin syngja áður en haldið er til hvílu. Heather er þriðja barnið til að syngja.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framleiðandi Sound of Music látinn Kvikmyndaframleiðandinn Richard Zanuck lést í gærnótt. Hann er framleiðandi mynda á borð við Jaws og Sound of Music og hefur hlotið ýmis verðlaun á um 50 ára ferli sínum. 14. júlí 2012 18:01 Leikkonan sem lék Liesl von Trapp er látin Bandaríska leikkonan Charmian Carr, sem fór með hlutverk Liesl von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music, er látin, 73 ára að aldri. 19. september 2016 08:10 Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú kvikmyndina Sound of Music? Ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar er kvikmyndin Sound of Music sem kom út árið 1965. 6. ágúst 2017 14:00 Maria von Trapp látin Maria von Trapp, sú síðasta sem var eftirlifandi af frægri söngvafjölskyldu, er látin, 99 ára gömul. 24. febrúar 2014 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Framleiðandi Sound of Music látinn Kvikmyndaframleiðandinn Richard Zanuck lést í gærnótt. Hann er framleiðandi mynda á borð við Jaws og Sound of Music og hefur hlotið ýmis verðlaun á um 50 ára ferli sínum. 14. júlí 2012 18:01
Leikkonan sem lék Liesl von Trapp er látin Bandaríska leikkonan Charmian Carr, sem fór með hlutverk Liesl von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music, er látin, 73 ára að aldri. 19. september 2016 08:10
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú kvikmyndina Sound of Music? Ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar er kvikmyndin Sound of Music sem kom út árið 1965. 6. ágúst 2017 14:00
Maria von Trapp látin Maria von Trapp, sú síðasta sem var eftirlifandi af frægri söngvafjölskyldu, er látin, 99 ára gömul. 24. febrúar 2014 07:00