Taka hluta af ávinningnum frá skólunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. apríl 2017 06:00 Ársæll Guðmundsson. vísir/gva „Þetta eru náttúrlega gríðarleg vonbrigði. Það er ekkert öðruvísi,“ segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. Í nýrri fjármálaáætlun ríkisins, fyrir árin 2018-2022, er gert ráð fyrir að framlög ríkisins til framhaldsskólanna lækki samanlagt um 630 milljónir. Þar segir að umtalsverður sparnaður verði i framhaldsskólakerfinu vegna styttingar námstíma til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú og það útskýri lægri framlög til málaefnasviðsins. Í fjármálaáætlun áranna 2017 til 2021 var hins vegar áætlað að „allur sá sparnaður sem muni falla vegna styttingarinnar muni haldast innan kerfisins og fari í að efla framhaldsskólastigið enn frekar.“ Ársæll segir að verið sé að hafa af skólunum hluta af þeirri hagræðingu sem skólunum hafi verið gert að ná með styttingu framhaldsskólans úr fjórum árum i þrjú. „Það er verið að taka út úr framhaldsskólunum að einhverjum hluta þann ávinning af þeim breytingum sem kennarar, stjórnendur og aðrir hafa farið í gegnum,“ segir Ársæll. Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, tekur undir með Ársæli. „Það er alveg ljóst að það er ekki verið að standa við það sem lagt var upp með í sambandi við þriggja ára námið,“ segir hann. Jón Már segir þetta vera vonbrigði. „Frá 2008 var búið að hagræða verulega mikið í framhaldsskólunum til þess að endar næðu saman og þess vegna eru veruleg vonbrigði að fá þetta ofan á það,“ segir Jón Már. Í fjármálaáætluninni kemur fram að þrátt fyrir lækkun á framlögum til framhaldsskólastigsins aukast útgjöld á hvern nemanda um sem nemur 3–5% á ári að raunvirði. Sú lækkun er einkum til komin vegna fækkunar nemenda vegna styttingar náms til stúdentsprófs. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
„Þetta eru náttúrlega gríðarleg vonbrigði. Það er ekkert öðruvísi,“ segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. Í nýrri fjármálaáætlun ríkisins, fyrir árin 2018-2022, er gert ráð fyrir að framlög ríkisins til framhaldsskólanna lækki samanlagt um 630 milljónir. Þar segir að umtalsverður sparnaður verði i framhaldsskólakerfinu vegna styttingar námstíma til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú og það útskýri lægri framlög til málaefnasviðsins. Í fjármálaáætlun áranna 2017 til 2021 var hins vegar áætlað að „allur sá sparnaður sem muni falla vegna styttingarinnar muni haldast innan kerfisins og fari í að efla framhaldsskólastigið enn frekar.“ Ársæll segir að verið sé að hafa af skólunum hluta af þeirri hagræðingu sem skólunum hafi verið gert að ná með styttingu framhaldsskólans úr fjórum árum i þrjú. „Það er verið að taka út úr framhaldsskólunum að einhverjum hluta þann ávinning af þeim breytingum sem kennarar, stjórnendur og aðrir hafa farið í gegnum,“ segir Ársæll. Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, tekur undir með Ársæli. „Það er alveg ljóst að það er ekki verið að standa við það sem lagt var upp með í sambandi við þriggja ára námið,“ segir hann. Jón Már segir þetta vera vonbrigði. „Frá 2008 var búið að hagræða verulega mikið í framhaldsskólunum til þess að endar næðu saman og þess vegna eru veruleg vonbrigði að fá þetta ofan á það,“ segir Jón Már. Í fjármálaáætluninni kemur fram að þrátt fyrir lækkun á framlögum til framhaldsskólastigsins aukast útgjöld á hvern nemanda um sem nemur 3–5% á ári að raunvirði. Sú lækkun er einkum til komin vegna fækkunar nemenda vegna styttingar náms til stúdentsprófs.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira