Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 15:30 Mikkel Hanes skorar úr einu af sex vítum Dana á HM. Vísir/AFP Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. Íslensku vítaskytturnar hafa nýtt 14 af 17 vítum sínum sem þýðir 82 prósent vítanýtingu og sjötta sætið á listanum. Aðeins tveir leikmenn hafa tekið víti fyrir Ísland á HM. Guðjón Valur hefur nýtt 7 af 10 vítum sínum en nýliðinn Ómar Ingi Magnússon er með hundrað prósent vítanýtingu (7 af 7). Það er greinilega gott fyrir vítanýtinguna að hafa íslenskan þjálfara því liðin fjögur sem eru með íslenskan þjálfara eru öll inn á topp sex í vítanýtingu það sem af er mótinu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu hafa nýtt öll vítin sín á mótinu en ekkert annað lið getur státar það. Það vekur hinsvegar athygli að Danir hafa aðeins fengið samtals sex víti á öllu mótinu sem er sem dæmi ellefu færri víti en hjá Íslandi og fimmtán færri víti en Þjóðverjar hafa fengið. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Þýskalandi hafa nýtt 19 af 21 víti sínu og skipa annað sætið á listanum með 90 prósent vítanýtingu. Svíar, sem Kristján Andrésson þjálfar, eru síðan í fjórða sæti með 88 prósent vítanýtingu (14 af 16). Þetta hefur verið skelfilegt heimsmeistaramót fyrir Pólverja og slæm vítanýting er enn ein birting þess. Pólverjar eru eina liðið sem hefur ekki náð að nýt helming víta sinna en aðeins 7 af 15 vítum þeirra hafa endað í markinu (47 prósent).Besta vítanýting liða á HM í handbolta í Frakklandi(Til og með 19. Janúar) 1. Danmörk 100 prósent (6 af 6) 2. Þýskaland 90 prósent (19 af 21) 3. Makedónía 89 prósent (17 af 19) 4. Svíþjóð 88 prósent (14 af 16) 5. Rússland 86 prósent (19 af 22) 6. Ísland 82 prósent (14 af 17) 7. Ungverjaland 79 prósent (11 af 14) 7. Brasilía 79 prósent (11 af 14) 9. Slóvenía 78 prósent (18 af 23) 10. Angóla 77 prósent (10 af 13) HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. Íslensku vítaskytturnar hafa nýtt 14 af 17 vítum sínum sem þýðir 82 prósent vítanýtingu og sjötta sætið á listanum. Aðeins tveir leikmenn hafa tekið víti fyrir Ísland á HM. Guðjón Valur hefur nýtt 7 af 10 vítum sínum en nýliðinn Ómar Ingi Magnússon er með hundrað prósent vítanýtingu (7 af 7). Það er greinilega gott fyrir vítanýtinguna að hafa íslenskan þjálfara því liðin fjögur sem eru með íslenskan þjálfara eru öll inn á topp sex í vítanýtingu það sem af er mótinu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu hafa nýtt öll vítin sín á mótinu en ekkert annað lið getur státar það. Það vekur hinsvegar athygli að Danir hafa aðeins fengið samtals sex víti á öllu mótinu sem er sem dæmi ellefu færri víti en hjá Íslandi og fimmtán færri víti en Þjóðverjar hafa fengið. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Þýskalandi hafa nýtt 19 af 21 víti sínu og skipa annað sætið á listanum með 90 prósent vítanýtingu. Svíar, sem Kristján Andrésson þjálfar, eru síðan í fjórða sæti með 88 prósent vítanýtingu (14 af 16). Þetta hefur verið skelfilegt heimsmeistaramót fyrir Pólverja og slæm vítanýting er enn ein birting þess. Pólverjar eru eina liðið sem hefur ekki náð að nýt helming víta sinna en aðeins 7 af 15 vítum þeirra hafa endað í markinu (47 prósent).Besta vítanýting liða á HM í handbolta í Frakklandi(Til og með 19. Janúar) 1. Danmörk 100 prósent (6 af 6) 2. Þýskaland 90 prósent (19 af 21) 3. Makedónía 89 prósent (17 af 19) 4. Svíþjóð 88 prósent (14 af 16) 5. Rússland 86 prósent (19 af 22) 6. Ísland 82 prósent (14 af 17) 7. Ungverjaland 79 prósent (11 af 14) 7. Brasilía 79 prósent (11 af 14) 9. Slóvenía 78 prósent (18 af 23) 10. Angóla 77 prósent (10 af 13)
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti