Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 09:00 Á myndinni má sjá kafbátinn ARA San Juan sem leitað hefur verið af frá því á miðvikudag. Vísir/EPA Fjarskiptastöðvar Bandaríkjaflota námu í gær það sem talið er að hafi verið boð úr neyðarsendi argentínska kafbátsins sem leitað hefur verið af síðan á miðvikudagsmorgun. Víðtæk leit hefur staðið yfir af kafbátnum sem er á vegum argentínska hersins en sterkir vindar og háar öldur hafa gert leitarfólki erfitt fyrir. Kafbáturinn var á leið frá borginni Ushuia til borgarinnar Mar del Plata í Argentínu og er síðast vitað um ferðir hans í Suður Argentínuhafi. Bretland, Bandaríkin og fleiri lönd hafa boðið fram aðstoð sína við leitina samkvæmt frétt BBC. Í gær flutti Bandaríkjaher leitarteymi frá San Diego til Argentínu ásamt mikið af leitarbúnaði. Í fyrstu var talið að að bilun hefði komið upp í fjarskiptabúnaði kafbátsins en Enrique Balbi, talsmaður argentínska hersins, sagði við Reuters í vikunni að ef um væri að ræða bilun í fjarskiptabúnaði væri báturinn kominn upp á yfirborðið. 44 manna áhöfn er um borð í kafbátnum ARA San Juan en talið er að kafbáturinn hafi aðeins verið með vistir fyrir nokkra daga. Nú er unnið að því að þrengja leitina út frá þessum neyðarboðum sem bárust í gær þar sem talið er að þau hafi komið frá þessum kafbát. Eru það þá fyrstu vísbendingarnar sem hafa borist um staðsetningu bátsins. Merkin voru ekki nógu sterk til þess að hægt væri að greina nákvæma staðsetningu.#BREAKING: Submarine rescue chamber and other assets being mobilized at @MCASMiramarCA to support search for Argentinean Navy submarine A.R.A. San Juan - https://t.co/svBWeeb1Vw pic.twitter.com/byajmTxYNr— U.S. Navy (@USNavy) November 19, 2017 Tengdar fréttir Víðtæk leit stendur yfir að argentínskum kafbáti Greint er frá þessu á vef Reuters en þar kemur fram að síðast sé vitað um ferðir bátsins í Suður Argentínuhafi fyrir tveimur dögum. 17. nóvember 2017 13:49 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Fjarskiptastöðvar Bandaríkjaflota námu í gær það sem talið er að hafi verið boð úr neyðarsendi argentínska kafbátsins sem leitað hefur verið af síðan á miðvikudagsmorgun. Víðtæk leit hefur staðið yfir af kafbátnum sem er á vegum argentínska hersins en sterkir vindar og háar öldur hafa gert leitarfólki erfitt fyrir. Kafbáturinn var á leið frá borginni Ushuia til borgarinnar Mar del Plata í Argentínu og er síðast vitað um ferðir hans í Suður Argentínuhafi. Bretland, Bandaríkin og fleiri lönd hafa boðið fram aðstoð sína við leitina samkvæmt frétt BBC. Í gær flutti Bandaríkjaher leitarteymi frá San Diego til Argentínu ásamt mikið af leitarbúnaði. Í fyrstu var talið að að bilun hefði komið upp í fjarskiptabúnaði kafbátsins en Enrique Balbi, talsmaður argentínska hersins, sagði við Reuters í vikunni að ef um væri að ræða bilun í fjarskiptabúnaði væri báturinn kominn upp á yfirborðið. 44 manna áhöfn er um borð í kafbátnum ARA San Juan en talið er að kafbáturinn hafi aðeins verið með vistir fyrir nokkra daga. Nú er unnið að því að þrengja leitina út frá þessum neyðarboðum sem bárust í gær þar sem talið er að þau hafi komið frá þessum kafbát. Eru það þá fyrstu vísbendingarnar sem hafa borist um staðsetningu bátsins. Merkin voru ekki nógu sterk til þess að hægt væri að greina nákvæma staðsetningu.#BREAKING: Submarine rescue chamber and other assets being mobilized at @MCASMiramarCA to support search for Argentinean Navy submarine A.R.A. San Juan - https://t.co/svBWeeb1Vw pic.twitter.com/byajmTxYNr— U.S. Navy (@USNavy) November 19, 2017
Tengdar fréttir Víðtæk leit stendur yfir að argentínskum kafbáti Greint er frá þessu á vef Reuters en þar kemur fram að síðast sé vitað um ferðir bátsins í Suður Argentínuhafi fyrir tveimur dögum. 17. nóvember 2017 13:49 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Víðtæk leit stendur yfir að argentínskum kafbáti Greint er frá þessu á vef Reuters en þar kemur fram að síðast sé vitað um ferðir bátsins í Suður Argentínuhafi fyrir tveimur dögum. 17. nóvember 2017 13:49
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent