Staðan á toppnum óbreytt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2017 21:17 Aaryn Ellenberg var stigahæst í áttunda sigri Snæfells í röð. vísir/daníel Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum breyttist ekkert en þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Skallagrímur gerði góða ferð í Garðabæinn og vann fimm stiga sigur, 79-84, á Stjörnunni. Snæfell vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 82-55, í Hólminum. Íslandsmeistararnir voru þremur stigum yfir eftir 1. leikhluta, 18-15, en þeir gerðu út um leikinn í næstu tveimur leikhlutum þar sem Njarðvík skoraði aðeins samtals 14 stig. Á endanum munaði 27 stigum á liðunum, 82-55. Aaryn Ellenberg var stigahæst í jöfnu liði Snæfells með 15 stig. Karen Dögg Vilhjálmsdóttir skoraði 13 stig fyrir Njarðvík. Miklu munaði um að Carmen Tyson-Thomas, stigahæsti leikmaður deildarinnar, lék aðeins í tæpar sjö mínútur í leiknum. Keflavík vann einnig 27 stiga sigur á Grindavík, 60-87, í Röstinni. Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 16 stig og tók átta fráköst í liði Keflavíkur. Allir leikmenn liðsins nema tveir komust á blað í leiknum. María Ben Erlingsdóttir skoraði 22 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað 12 leikjum í röð. Liðið er rótfast við botninn með aðeins sex stig. Mia Loyd var með tröllatvennu þegar Valur vann Hauka, 62-74, á útivelli. Loyd skoraði 22 stig og tók 22 fráköst í leiknum. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir átti góða innkomu af bekknum og skilaði 12 stigum á rúmum 17 mínútum í liði Vals sem er í 5. sæti deildarinnar. Valskonur eru fjórum stigum á eftir Stjörnunni, sem er í 4. sætinu, og eygja því enn von um að komast í úrslitakeppnina. Nashika Williams skoraði 23 stig og tók níu fráköst í liði Hauka sem situr í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar.Stjarnan-Skallagrímur 79-84 (20-20, 23-23, 20-19, 16-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/9 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2/4 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 20/16 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 19, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2/5 fráköst/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 82-55 (18-15, 26-6, 18-8, 20-26)Snæfell: Aaryn Ellenberg 15/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Berglind Gunnarsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Anna Soffía Lárusdóttir 7, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 13/7 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6/8 fráköst, Carmen Tyson-Thomas 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Júlia Scheving Steindórsdóttir 5/5 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 5, Erna Freydís Traustadóttir 5/5 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Björk Gunnarsdótir 3, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Svala Sigurðadóttir 2.Grindavík-Keflavík 60-87 (16-16, 8-28, 12-29, 24-14)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 12, Vigdís María Þórhallsdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 4, Hrund Skúladóttir 2, Petrúnella Skúladóttir 1/9 fráköst.Keflavík: Birna Valgerður Benónýsdóttir 16/8 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/6 fráköst, Ariana Moorer 6/7 fráköst/6 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3.Haukar-Valur 62-74 (14-18, 7-17, 15-13, 26-26)Haukar: Nashika Wiliams 23/9 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 10/8 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 10, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 3/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 22/22 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 12/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9, Dagbjört Samúelsdóttir 9/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Elfa Falsdottir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum breyttist ekkert en þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Skallagrímur gerði góða ferð í Garðabæinn og vann fimm stiga sigur, 79-84, á Stjörnunni. Snæfell vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 82-55, í Hólminum. Íslandsmeistararnir voru þremur stigum yfir eftir 1. leikhluta, 18-15, en þeir gerðu út um leikinn í næstu tveimur leikhlutum þar sem Njarðvík skoraði aðeins samtals 14 stig. Á endanum munaði 27 stigum á liðunum, 82-55. Aaryn Ellenberg var stigahæst í jöfnu liði Snæfells með 15 stig. Karen Dögg Vilhjálmsdóttir skoraði 13 stig fyrir Njarðvík. Miklu munaði um að Carmen Tyson-Thomas, stigahæsti leikmaður deildarinnar, lék aðeins í tæpar sjö mínútur í leiknum. Keflavík vann einnig 27 stiga sigur á Grindavík, 60-87, í Röstinni. Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 16 stig og tók átta fráköst í liði Keflavíkur. Allir leikmenn liðsins nema tveir komust á blað í leiknum. María Ben Erlingsdóttir skoraði 22 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað 12 leikjum í röð. Liðið er rótfast við botninn með aðeins sex stig. Mia Loyd var með tröllatvennu þegar Valur vann Hauka, 62-74, á útivelli. Loyd skoraði 22 stig og tók 22 fráköst í leiknum. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir átti góða innkomu af bekknum og skilaði 12 stigum á rúmum 17 mínútum í liði Vals sem er í 5. sæti deildarinnar. Valskonur eru fjórum stigum á eftir Stjörnunni, sem er í 4. sætinu, og eygja því enn von um að komast í úrslitakeppnina. Nashika Williams skoraði 23 stig og tók níu fráköst í liði Hauka sem situr í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar.Stjarnan-Skallagrímur 79-84 (20-20, 23-23, 20-19, 16-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/9 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2/4 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 20/16 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 19, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2/5 fráköst/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 82-55 (18-15, 26-6, 18-8, 20-26)Snæfell: Aaryn Ellenberg 15/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Berglind Gunnarsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Anna Soffía Lárusdóttir 7, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 13/7 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6/8 fráköst, Carmen Tyson-Thomas 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Júlia Scheving Steindórsdóttir 5/5 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 5, Erna Freydís Traustadóttir 5/5 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Björk Gunnarsdótir 3, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Svala Sigurðadóttir 2.Grindavík-Keflavík 60-87 (16-16, 8-28, 12-29, 24-14)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 12, Vigdís María Þórhallsdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 4, Hrund Skúladóttir 2, Petrúnella Skúladóttir 1/9 fráköst.Keflavík: Birna Valgerður Benónýsdóttir 16/8 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/6 fráköst, Ariana Moorer 6/7 fráköst/6 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3.Haukar-Valur 62-74 (14-18, 7-17, 15-13, 26-26)Haukar: Nashika Wiliams 23/9 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 10/8 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 10, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 3/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 22/22 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 12/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9, Dagbjört Samúelsdóttir 9/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Elfa Falsdottir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum