Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 23:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Vísir/EPA Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Cristiano Ronaldo jafnaði með þessu met Lionel Messi sem fékk Gullboltann í fimmta sinn árið 2015. Messi hefur verið í öðru sæti á eftir Ronaldo undanfarin tvö ár og janframt þurft að sætta sig við að vera næstbestur í heimi fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Messi fékk Gullboltann fjögur ár í röð frá 2009 til 2012 og var þá kominn með 4-1 forskot á sinn aðal keppinaut í baráttunni um stærstu viðurkenninguna sem knattspyrnumenn fá á hverju ári. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma og þeir verða að eilífu hluti af sögu hvors annars. Genius Football gerði mikið úr þeirri staðreynd að Messi sé nú búinn að missa niður yfirburðarforystu í keppni þeirra um „Ballon d'Or“.The all-time great comebacks... pic.twitter.com/jip2OXPSWd — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017When you're 4-1 up but then Ronaldo levels it up at 5-5. pic.twitter.com/Vhr4b1Ikyb — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017Leo Messi has lost a 4-1 lead to Cristiano. 5-5 Ballons d'Or now pic.twitter.com/7I0VGKbQTK — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Messi átti betra ár hvað varðar markaskorun, stoðsendingar og aðra fótboltatölfræði en Cristiano Ronaldo vann stóru titlana og það taldi mest. Ronaldo hefur nú unnið þrjá risastóra titla á síðustu tveimur árum, Meistaradeildina tvö ár í röð með Real Madrid og svo Evrópukepppnina með Portúgal í Frakklandi sumarið 2016.2017 stats individually: Most goals: Messi Most assists: Messi Most chances created: Messi Most successful dribbles: Messi Most through balls: Messi Most Key Passes: Messi Most MOTM awards: Messi Ballon d'or? Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/yIPttju36g — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Ballon d'Or 2008: Ronaldo 2009: Messi 2010: Messi 2011: Messi 2012: Messi 2013: Ronaldo 2014: Ronaldo 2015: Messi 2016: Ronaldo 2017: Ronaldo pic.twitter.com/HSWAJ2xt2J — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Cristiano Ronaldo jafnaði með þessu met Lionel Messi sem fékk Gullboltann í fimmta sinn árið 2015. Messi hefur verið í öðru sæti á eftir Ronaldo undanfarin tvö ár og janframt þurft að sætta sig við að vera næstbestur í heimi fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Messi fékk Gullboltann fjögur ár í röð frá 2009 til 2012 og var þá kominn með 4-1 forskot á sinn aðal keppinaut í baráttunni um stærstu viðurkenninguna sem knattspyrnumenn fá á hverju ári. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma og þeir verða að eilífu hluti af sögu hvors annars. Genius Football gerði mikið úr þeirri staðreynd að Messi sé nú búinn að missa niður yfirburðarforystu í keppni þeirra um „Ballon d'Or“.The all-time great comebacks... pic.twitter.com/jip2OXPSWd — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017When you're 4-1 up but then Ronaldo levels it up at 5-5. pic.twitter.com/Vhr4b1Ikyb — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017Leo Messi has lost a 4-1 lead to Cristiano. 5-5 Ballons d'Or now pic.twitter.com/7I0VGKbQTK — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Messi átti betra ár hvað varðar markaskorun, stoðsendingar og aðra fótboltatölfræði en Cristiano Ronaldo vann stóru titlana og það taldi mest. Ronaldo hefur nú unnið þrjá risastóra titla á síðustu tveimur árum, Meistaradeildina tvö ár í röð með Real Madrid og svo Evrópukepppnina með Portúgal í Frakklandi sumarið 2016.2017 stats individually: Most goals: Messi Most assists: Messi Most chances created: Messi Most successful dribbles: Messi Most through balls: Messi Most Key Passes: Messi Most MOTM awards: Messi Ballon d'or? Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/yIPttju36g — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Ballon d'Or 2008: Ronaldo 2009: Messi 2010: Messi 2011: Messi 2012: Messi 2013: Ronaldo 2014: Ronaldo 2015: Messi 2016: Ronaldo 2017: Ronaldo pic.twitter.com/HSWAJ2xt2J — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017
HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira