Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 16:00 Margot Robbie slær alltaf í gegn á rauða dreglinum. Myndir/Getty Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead Golden Globes Mest lesið Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour
Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead
Golden Globes Mest lesið Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour