Höfnuðu öllum kröfum sjómanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 16:25 Frá fundinum í dag. vísir/stefán Fundi samninganefnda sjómanna og útvegsmanna í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú síðdegis, án árangurs. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að útvegsmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir deiluaðila komna í hart. „Okkar kröfur eru orðnar samræmdar á meðal allra sjómanna á Íslandi. Við viljum að við fáum bætur vegna sjómannaafsláttarins, að olíuviðmiði verði breytt, og að sjómenn fái eins og flestir launþegar fái frítt fæði ef þeir komast ekki til síns heima. Það er sanngjörn krafa. Einnig viljum við að vinnufatnaður sjómannaverði frír, sem og netkostnaður,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur segir deiluna komna á byrjunarreit. „Öllu þessu var hafnað og okkur var tilkynnt um að það kæmi ekki meira inn í samninginn, þannig að við erum komin á núllpunkt ef þannig má að orði komast. Ég skal fúslega viðurkenna það að ég er ekki ýkja bjartsýnn núna.“ Aðspurður segir Vilhjálmur það ljóst að mikil gremja ríki á meðal sjómanna. „Sjómenn hafa talað. Þeir eru óánægðir með sín kjör, enda var áttatíu prósent þeirra sem kolfelldu samninginn. Þannig sendu þeir skýr skilaboð um að það verður engin samningur gerður nema að kröfum okkar uppfylltum.“ Þá segir hann kröfur sjómanna fullkomlega sanngjarnar. „Sjómenn eru að leggja á sig ýmar fórnir. Þeir fara fjarri sínu heimili, missa af uppvexti sinna barna og eru að vinna við afar erfiðar aðstæður.“ Næsti fundur í kjaradeilunni verður á mánudag. Tengdar fréttir Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5. janúar 2017 10:58 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Fundi samninganefnda sjómanna og útvegsmanna í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú síðdegis, án árangurs. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að útvegsmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir deiluaðila komna í hart. „Okkar kröfur eru orðnar samræmdar á meðal allra sjómanna á Íslandi. Við viljum að við fáum bætur vegna sjómannaafsláttarins, að olíuviðmiði verði breytt, og að sjómenn fái eins og flestir launþegar fái frítt fæði ef þeir komast ekki til síns heima. Það er sanngjörn krafa. Einnig viljum við að vinnufatnaður sjómannaverði frír, sem og netkostnaður,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur segir deiluna komna á byrjunarreit. „Öllu þessu var hafnað og okkur var tilkynnt um að það kæmi ekki meira inn í samninginn, þannig að við erum komin á núllpunkt ef þannig má að orði komast. Ég skal fúslega viðurkenna það að ég er ekki ýkja bjartsýnn núna.“ Aðspurður segir Vilhjálmur það ljóst að mikil gremja ríki á meðal sjómanna. „Sjómenn hafa talað. Þeir eru óánægðir með sín kjör, enda var áttatíu prósent þeirra sem kolfelldu samninginn. Þannig sendu þeir skýr skilaboð um að það verður engin samningur gerður nema að kröfum okkar uppfylltum.“ Þá segir hann kröfur sjómanna fullkomlega sanngjarnar. „Sjómenn eru að leggja á sig ýmar fórnir. Þeir fara fjarri sínu heimili, missa af uppvexti sinna barna og eru að vinna við afar erfiðar aðstæður.“ Næsti fundur í kjaradeilunni verður á mánudag.
Tengdar fréttir Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5. janúar 2017 10:58 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55
Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23