Hrækti á hjúkrunarkonu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 16:00 Adam „Pacman“ Jones er farinn að brjóta lögin á nýjan leik. vísir/getty Eftir að hafa haldið sig á mottunni í þrjú ár bætti vandræðagemsinn Adam „Pacman“ Jones, leikmaður Cincinnati Benglas, upp fyrir tapaðan tíma með því að brjóta ítrekað af sér er hann var handtekinn í gær. Jones var alltaf kallaður Pacman sem krakki en móðir hans gaf honum viðurnefnið þar sem hann skipti um skoðun jafn fljótt og Pacman snéri sér í tölvuleiknum vinsæla. Hann sleppti viðurnefninu er hann tók sig saman í andlitinu og fór að haga sér eins og maður fyrir þrem árum síðan. Í gær kom Pacman út til þess að leika sér á ný. Hann var að leika sér að því að banka á hurðir á hóteli um miðja nótt. Er öryggisvörður skipti sér af athæfinu ýtti Jones við honum og potaði svo putta í auga öryggisvarðarins. Þá var hringt á lögreglu. Pacman brjálaðist er hann var handtekinn. Streittist á móti, sparkaði í og skallaði lögreglumennina. Er farið var með hann á sjúkrahús til þess að taka lyfjaprufur þá hrækti hann á hjúkrunarkonuna. Ekki var hægt að taka blóðprufuna þá. Er hann kom í fangelsið varð að óla hann niður til að hafa stjórn á honum. Á árum áður var það nánast daglegt brauð að hann kæmi sér í vandræði. Hann var til að mynda í banni alla leiktíðina árið 2007 og stóran hluta af 2008 vegna uppátækja utan allar. NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
Eftir að hafa haldið sig á mottunni í þrjú ár bætti vandræðagemsinn Adam „Pacman“ Jones, leikmaður Cincinnati Benglas, upp fyrir tapaðan tíma með því að brjóta ítrekað af sér er hann var handtekinn í gær. Jones var alltaf kallaður Pacman sem krakki en móðir hans gaf honum viðurnefnið þar sem hann skipti um skoðun jafn fljótt og Pacman snéri sér í tölvuleiknum vinsæla. Hann sleppti viðurnefninu er hann tók sig saman í andlitinu og fór að haga sér eins og maður fyrir þrem árum síðan. Í gær kom Pacman út til þess að leika sér á ný. Hann var að leika sér að því að banka á hurðir á hóteli um miðja nótt. Er öryggisvörður skipti sér af athæfinu ýtti Jones við honum og potaði svo putta í auga öryggisvarðarins. Þá var hringt á lögreglu. Pacman brjálaðist er hann var handtekinn. Streittist á móti, sparkaði í og skallaði lögreglumennina. Er farið var með hann á sjúkrahús til þess að taka lyfjaprufur þá hrækti hann á hjúkrunarkonuna. Ekki var hægt að taka blóðprufuna þá. Er hann kom í fangelsið varð að óla hann niður til að hafa stjórn á honum. Á árum áður var það nánast daglegt brauð að hann kæmi sér í vandræði. Hann var til að mynda í banni alla leiktíðina árið 2007 og stóran hluta af 2008 vegna uppátækja utan allar.
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira