Tröllaþrenna er Harden setti nýtt met | Úrslit gærkvöldsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. janúar 2017 11:00 New York átti engin svör við sóknarleik Harden. Vísir/Getty James Harden átti sannkallaðan stórleik í 129-122 sigri Houston Rockets á New York Knicks í gær en Harden bauð upp á sannkallaða tröllaþrennu. Var hann með þrefalda tvennu, 53 stig, 16 fráköst og 17 stoðsendingar en eftir að hafa náð forskotinu í öðrum leikhluta missti Houston forskotið aldrei til gestanna á ný. Varð hann með því fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem gefur meira en 15 stoðsendingar og tekur fleiri en 15 fráköst í sama leik og hann skorar meira en 50 stig. Cleveland Cavaliers lenti í engum vandræðum gegn Charlotte Hornets þrátt fyrir að leika án Kyrie Irving í nótt. Kevin Love og LeBron James fóru mikinn í stigaskorun í fjarveru Irving en þeir voru með 60 stig samtals. Þá gat Russell Westbrook tekið því rólega í öruggum sigri á vængbrotnu liði Los Angeles Clippers á heimavelli í kvöld. Westbrook lauk leik að vanda með þrefalda tvennu, 17 stig, 12 fráköst og 14 stoðsendingar en hann lék aðeins 28. mínútur í leiknum þar sem sigurinn var snemma í höfn.Leikir gærkvöldsins: Sacramento Kings 98-112 Memphis Grizzlies Chicago Bulls 96-116 Milwaukee Bucks Charlotte Hornets 109-121 Cleveland Cavaliers Houston Rockets 129-122 New York Knicks Utah 91-86 Phoenix Suns Oklahoma City Thunder 114-88 Los Angeles ClippersTilþrif Harden í nótt: Þrenna Westbrook: NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
James Harden átti sannkallaðan stórleik í 129-122 sigri Houston Rockets á New York Knicks í gær en Harden bauð upp á sannkallaða tröllaþrennu. Var hann með þrefalda tvennu, 53 stig, 16 fráköst og 17 stoðsendingar en eftir að hafa náð forskotinu í öðrum leikhluta missti Houston forskotið aldrei til gestanna á ný. Varð hann með því fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem gefur meira en 15 stoðsendingar og tekur fleiri en 15 fráköst í sama leik og hann skorar meira en 50 stig. Cleveland Cavaliers lenti í engum vandræðum gegn Charlotte Hornets þrátt fyrir að leika án Kyrie Irving í nótt. Kevin Love og LeBron James fóru mikinn í stigaskorun í fjarveru Irving en þeir voru með 60 stig samtals. Þá gat Russell Westbrook tekið því rólega í öruggum sigri á vængbrotnu liði Los Angeles Clippers á heimavelli í kvöld. Westbrook lauk leik að vanda með þrefalda tvennu, 17 stig, 12 fráköst og 14 stoðsendingar en hann lék aðeins 28. mínútur í leiknum þar sem sigurinn var snemma í höfn.Leikir gærkvöldsins: Sacramento Kings 98-112 Memphis Grizzlies Chicago Bulls 96-116 Milwaukee Bucks Charlotte Hornets 109-121 Cleveland Cavaliers Houston Rockets 129-122 New York Knicks Utah 91-86 Phoenix Suns Oklahoma City Thunder 114-88 Los Angeles ClippersTilþrif Harden í nótt: Þrenna Westbrook:
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira