Þungt yfir áhöfn Polar Nanoq sem hefur verið boðin áfallahjálp Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2017 20:16 Annar af skipverjunum sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vísir/anton brink Áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq er nú stödd á hóteli í Reykjavík þar sem henni hefur verið boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands og aðstoð túlks. Þetta kemur fram í máli Jörgen Fossheim, útgerðarstjóra Polar Seafood, á vef grænlenska ríkisútvarpsins, KNR. Hann segir þungt yfir áhöfninni vegna málsins en tveir skipverjar Polar Nanoq voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur aðfaranótt síðastliðins laugardags.Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.Vísir/JóhannÞriðja skipverjanum, sem var grunaður um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu, var sleppt úr haldi í dag. Fjórði skipverjinn, sem handtekinn var eftir að umtalsvert magn af hassi fannst í Polar Nanoq, er enn í haldi. „Við erum slegnir að það skyldi finnast svona mikið magn af hassi um borð,“ segir Jörgen en í skipum útgerðarinnar er blátt bann við notkun áfengis og eiturlyfja. Hann segist nokkuð öruggur um að til stóð að smygla þessu hassi. „Þetta tengist smygli, það er alveg öruggt.“ Hann vonast til að rannsókninni á skipinu ljúki sem fyrst svo hægt verði að halda aftur á veiðar. „Þeir sem vilja geta farið heim, en við ætlum aftur á veiðar, þess vegna höfum við ekki sent áhöfnina heim,“ er haft eftir Jörgen. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24 Þriðja skipverjanum sleppt 19. janúar 2017 18:13 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
Áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq er nú stödd á hóteli í Reykjavík þar sem henni hefur verið boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands og aðstoð túlks. Þetta kemur fram í máli Jörgen Fossheim, útgerðarstjóra Polar Seafood, á vef grænlenska ríkisútvarpsins, KNR. Hann segir þungt yfir áhöfninni vegna málsins en tveir skipverjar Polar Nanoq voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur aðfaranótt síðastliðins laugardags.Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.Vísir/JóhannÞriðja skipverjanum, sem var grunaður um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu, var sleppt úr haldi í dag. Fjórði skipverjinn, sem handtekinn var eftir að umtalsvert magn af hassi fannst í Polar Nanoq, er enn í haldi. „Við erum slegnir að það skyldi finnast svona mikið magn af hassi um borð,“ segir Jörgen en í skipum útgerðarinnar er blátt bann við notkun áfengis og eiturlyfja. Hann segist nokkuð öruggur um að til stóð að smygla þessu hassi. „Þetta tengist smygli, það er alveg öruggt.“ Hann vonast til að rannsókninni á skipinu ljúki sem fyrst svo hægt verði að halda aftur á veiðar. „Þeir sem vilja geta farið heim, en við ætlum aftur á veiðar, þess vegna höfum við ekki sent áhöfnina heim,“ er haft eftir Jörgen.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24 Þriðja skipverjanum sleppt 19. janúar 2017 18:13 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24
Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41