HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum 15. janúar 2017 09:47 Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. Þátturinn var tekinn upp í gærkvöldi eftir leik Spánverja og Túnisbúa. Arnar Björnsson og Henry Birgir Gunnarsson spáðu þá í spilin á leið sinni heim úr keppnishöllinni. Fjöldi Túnisbúa er mættur til Metz og þeir voru á einnig á leið heim úr höllinni er þátturinn var tekinn upp. Höfðu þeir mikinn áhuga á að komast í sjónvarp á Íslandi eins og sjá má í þættinum. Leikurinn hefst svo klukkan 13.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48 Arnór: Síðasti tapaði boltinn situr í mér "Það er svolítið vonleysi og svekkelsi núna,“ segir Arnór Atlason sem átti magnaðan leik fyrir Ísland í kvöld. Stýrði sóknarleik íslenska liðsins af myndarskap og öll fjögur skot hans fóru í markið. 14. janúar 2017 16:13 Vujovic: Framtíð íslenska liðsins er björt "Ég veit ekki hvað skal segja,“ sagði þjálfari Slóvena, Veselin Vujovic, gjörsamlega búinn á því eftir hinn magnaða leik Íslands og Slóveníu í dag. Drengir Vujovic skriðu út úr höllinni með tvo punkta en það hefði ekki verið mjög ósanngjarnt ef Ísland hefði fengið annað stigið. 14. janúar 2017 16:01 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Bjarki: Líður alltaf vel er ég spila handbolta Bjarki Már Elísson er búinn að bíða lengi eftir sínu fyrsta tækifæri á stórmóti og það kom frekar óvænt í dag. Óhætt er að segja að Bjarki hafi nýtt tækifærið vel því hann fór á kostum gegn Slóvenum. 14. janúar 2017 16:24 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. Þátturinn var tekinn upp í gærkvöldi eftir leik Spánverja og Túnisbúa. Arnar Björnsson og Henry Birgir Gunnarsson spáðu þá í spilin á leið sinni heim úr keppnishöllinni. Fjöldi Túnisbúa er mættur til Metz og þeir voru á einnig á leið heim úr höllinni er þátturinn var tekinn upp. Höfðu þeir mikinn áhuga á að komast í sjónvarp á Íslandi eins og sjá má í þættinum. Leikurinn hefst svo klukkan 13.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48 Arnór: Síðasti tapaði boltinn situr í mér "Það er svolítið vonleysi og svekkelsi núna,“ segir Arnór Atlason sem átti magnaðan leik fyrir Ísland í kvöld. Stýrði sóknarleik íslenska liðsins af myndarskap og öll fjögur skot hans fóru í markið. 14. janúar 2017 16:13 Vujovic: Framtíð íslenska liðsins er björt "Ég veit ekki hvað skal segja,“ sagði þjálfari Slóvena, Veselin Vujovic, gjörsamlega búinn á því eftir hinn magnaða leik Íslands og Slóveníu í dag. Drengir Vujovic skriðu út úr höllinni með tvo punkta en það hefði ekki verið mjög ósanngjarnt ef Ísland hefði fengið annað stigið. 14. janúar 2017 16:01 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Bjarki: Líður alltaf vel er ég spila handbolta Bjarki Már Elísson er búinn að bíða lengi eftir sínu fyrsta tækifæri á stórmóti og það kom frekar óvænt í dag. Óhætt er að segja að Bjarki hafi nýtt tækifærið vel því hann fór á kostum gegn Slóvenum. 14. janúar 2017 16:24 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48
Arnór: Síðasti tapaði boltinn situr í mér "Það er svolítið vonleysi og svekkelsi núna,“ segir Arnór Atlason sem átti magnaðan leik fyrir Ísland í kvöld. Stýrði sóknarleik íslenska liðsins af myndarskap og öll fjögur skot hans fóru í markið. 14. janúar 2017 16:13
Vujovic: Framtíð íslenska liðsins er björt "Ég veit ekki hvað skal segja,“ sagði þjálfari Slóvena, Veselin Vujovic, gjörsamlega búinn á því eftir hinn magnaða leik Íslands og Slóveníu í dag. Drengir Vujovic skriðu út úr höllinni með tvo punkta en það hefði ekki verið mjög ósanngjarnt ef Ísland hefði fengið annað stigið. 14. janúar 2017 16:01
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15
Bjarki: Líður alltaf vel er ég spila handbolta Bjarki Már Elísson er búinn að bíða lengi eftir sínu fyrsta tækifæri á stórmóti og það kom frekar óvænt í dag. Óhætt er að segja að Bjarki hafi nýtt tækifærið vel því hann fór á kostum gegn Slóvenum. 14. janúar 2017 16:24