Jón segir samgöngumálin mjög brýn Snærós Sindradóttir skrifar 12. janúar 2017 07:00 Jón Gunnarsson horfir hlýjum augum á stólinn sem hann mun verma. vísir/vilhelm Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Jón Gunnarsson er nýr samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Það verður að setjast niður með fólkinu í ráðuneytinu og fara yfir verkefnin sem bíða mín. Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Hún er búin að setja mörg stór mál í ákveðinn farveg sem ég er mjög sáttur við og mun fylgja þeim áfram á þessum vettvangi.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Flest, ef ekki allt.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Ekkert sem ég man sérstaklega eftir.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Þau eru fjölmörg. Þetta er víðfeðmt ráðuneyti og við höfum öll upplifað það hvernig umræðan er um stöðuna í samgöngumálum okkar. Það hlýtur að vera eitt brýnasta verkefnið í ríkisstjórn að halda áfram á þeirri braut sem er byrjað að varða núna. Það er verið að auka fjármagn inn í þennan mikilvæga málaflokk og hér bíða okkar ærin verkefni. Þetta kemur inn á mótun stefnu varðandi ferðaþjónustuna og við munum vinna það samhliða með þeim.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Nei, ég sóttist ekki sérstaklega eftir því. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Jón Gunnarsson er nýr samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Það verður að setjast niður með fólkinu í ráðuneytinu og fara yfir verkefnin sem bíða mín. Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Hún er búin að setja mörg stór mál í ákveðinn farveg sem ég er mjög sáttur við og mun fylgja þeim áfram á þessum vettvangi.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Flest, ef ekki allt.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Ekkert sem ég man sérstaklega eftir.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Þau eru fjölmörg. Þetta er víðfeðmt ráðuneyti og við höfum öll upplifað það hvernig umræðan er um stöðuna í samgöngumálum okkar. Það hlýtur að vera eitt brýnasta verkefnið í ríkisstjórn að halda áfram á þeirri braut sem er byrjað að varða núna. Það er verið að auka fjármagn inn í þennan mikilvæga málaflokk og hér bíða okkar ærin verkefni. Þetta kemur inn á mótun stefnu varðandi ferðaþjónustuna og við munum vinna það samhliða með þeim.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Nei, ég sóttist ekki sérstaklega eftir því. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira