Dyraverðir segja fólk meðvitaðra um hætturnar: Stelpur halda hópinn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 29. janúar 2017 20:00 Dyraverðir á skemmtistöðum í miðbæ Reykjavíkur segja að fólk á næturlífinu sé meðvitaðra um hætturnar, nú en áður. Andrúmsloftið í miðbænum hafi breyst eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur.Það var margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur í nóttBirgir Rúnar Halldórsson, dyravörður á b5, segist taka eftir því að fólk sé meðvitaðra um hættur nú en áður. Aðrir dyraverðir taka í sama streng. Þeir eru allir sammála um að það komi of oft fyrir að konum sé byrlað ólyfjan. Einnig voru þeir sammála um að bæta mætti samvinnu milli dyravarða og lögreglu og að lögregla ætti að vera sýnilegri í miðbæ Reykjavíkur. Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtöl við nokkra dyraverði og fólkið á næturlífinu.Líður eins og þær séu ekki jafn öryggar og áðurDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun funda með lögreglunni á morgun um öryggismál í miðbæ Reykjavíkur. Hann segir að það þurfti að efla öryggistilfinningu fólks. Bæta eigi lýsingu og öryggsmyndavélar í miðbænum. „Ég held að við verðum að horfast í augu við það að hvarf Birnu Brjánsdóttur hefur áhrif á okkur öll og þar með talið öryggistilfinninguna. Við þurfum bæði að tryggja öryggi og auka öryggistilfinninguna,“ segir Dagur. Dagur segir að það séu fjögur atriði sem þurfi að bæta í tengslum við öryggismál í miðbænum. „Í fyrsta lagi er það lýsingin og hvernig við tryggjum að það séu ekki óþarfa skuggasund þar sem fólk er á ferli. Í öðru lagi eru það eftirlitsmyndavélarnar. Við viljum fara yfir það með lögreglu hvort þær séu af réttri gerð, nógu margar og nægilega uppfærðar. Síðan viljum við vinna með skemmtistöðunum í borginni til að tryggja að þeir séu öryggir. Í fjórða lagi er það sýnileg löggæsla. Allar athuganir hafa sýnt að hún skiptir miklu máli. Bæði fyrir öryggi en líka fyrir öryggistilfinninguna,“ segir Dagur. Farið verður af fullum þunga í málið á næstunni. Hann á fund með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á morgun þar sem þessi mál verða rædd. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Dyraverðir á skemmtistöðum í miðbæ Reykjavíkur segja að fólk á næturlífinu sé meðvitaðra um hætturnar, nú en áður. Andrúmsloftið í miðbænum hafi breyst eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur.Það var margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur í nóttBirgir Rúnar Halldórsson, dyravörður á b5, segist taka eftir því að fólk sé meðvitaðra um hættur nú en áður. Aðrir dyraverðir taka í sama streng. Þeir eru allir sammála um að það komi of oft fyrir að konum sé byrlað ólyfjan. Einnig voru þeir sammála um að bæta mætti samvinnu milli dyravarða og lögreglu og að lögregla ætti að vera sýnilegri í miðbæ Reykjavíkur. Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtöl við nokkra dyraverði og fólkið á næturlífinu.Líður eins og þær séu ekki jafn öryggar og áðurDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun funda með lögreglunni á morgun um öryggismál í miðbæ Reykjavíkur. Hann segir að það þurfti að efla öryggistilfinningu fólks. Bæta eigi lýsingu og öryggsmyndavélar í miðbænum. „Ég held að við verðum að horfast í augu við það að hvarf Birnu Brjánsdóttur hefur áhrif á okkur öll og þar með talið öryggistilfinninguna. Við þurfum bæði að tryggja öryggi og auka öryggistilfinninguna,“ segir Dagur. Dagur segir að það séu fjögur atriði sem þurfi að bæta í tengslum við öryggismál í miðbænum. „Í fyrsta lagi er það lýsingin og hvernig við tryggjum að það séu ekki óþarfa skuggasund þar sem fólk er á ferli. Í öðru lagi eru það eftirlitsmyndavélarnar. Við viljum fara yfir það með lögreglu hvort þær séu af réttri gerð, nógu margar og nægilega uppfærðar. Síðan viljum við vinna með skemmtistöðunum í borginni til að tryggja að þeir séu öryggir. Í fjórða lagi er það sýnileg löggæsla. Allar athuganir hafa sýnt að hún skiptir miklu máli. Bæði fyrir öryggi en líka fyrir öryggistilfinninguna,“ segir Dagur. Farið verður af fullum þunga í málið á næstunni. Hann á fund með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á morgun þar sem þessi mál verða rædd.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira