Clippers réðu ekkert við Curry né liðsfélaga hans Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. janúar 2017 11:00 Curry gat notið þess að vera áhorfandi í fjórða leikhluta. Vísir/getty Steph Curry setti 25 af 43 stigum sínum í þriðja leikhluta í stórsigri Golden State Warriors gegn Los Angels Clippers en Golden State sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri 144-98. Gestirnir frá Los Angeles réðu ekkert við sóknarleik Golden State í leiknum en munurinn í hálfleik var 72-51. Bætti Golden State verulega við forskotið í þriðja leikhluta og var því fjórði leikhlutinn aðeins formsatriði þar sem aukaleikararnir fengu að sprikla. Curry lék aðeins 28 mínútur í gær en var þrátt fyrir það með 43 stig, 9 fráköst og sex stoðsendingar. Hitti hann úr níu af fimmtán þriggja stiga skotum sínum, þar af einu frá miðjuhringnum þegar leiktíminn rann út í fyrri hálfleik en þá körfu má sjá hér fyrir neðan. Sólarstrákarnir í Miami Heat virðast vera að finna betri takt með hverjum leik en í öðrum leiknum á einum sólahring vann liðið nokkuð sannfærandi sigur á Detroit Pistons á heimavelli. Var þetta sjöundi sigur Miami í röð sem hafði aðeins unnið ellefu leiki af 41 fram að þessari sigurgöngu. Miami er þó enn ásamt nágrönnum sínum í Orlando Magic með næst-versta árangurinn í Austurdeildinni en þeir virðast ætla að fikra sig upp töfluna á næstunni. Þá þurftu leikmenn Boston Celtics á framlengingu að halda til að knýja fram sigur gegn Milwaukee Bucks þrátt fyrir að hafa nánast leitt allan leikinn. Bucks náðu eins stiga forskoti í fjórða leikhluta en Celtics menn náðu fljótlega að jafna og að vinna leikinn í framlengingu.Leikir gærkvöldsins: Charlotte 106-109 Sacramento Kings Miami Heat 116-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 108-112 Boston Celtics Golden State Warriors 144-98 Los Angeles Clippers Utah Jazz 102-95 Memphis Grizzlies Phoenix Suns 112-123 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 129-109 Brooklyn NetsCurry æfir langa þrista fyrir leik sem borgar sig: Bestu tilþrif kvöldsins: Curry var sjóðandi í þriðja leikhluta: NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Steph Curry setti 25 af 43 stigum sínum í þriðja leikhluta í stórsigri Golden State Warriors gegn Los Angels Clippers en Golden State sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri 144-98. Gestirnir frá Los Angeles réðu ekkert við sóknarleik Golden State í leiknum en munurinn í hálfleik var 72-51. Bætti Golden State verulega við forskotið í þriðja leikhluta og var því fjórði leikhlutinn aðeins formsatriði þar sem aukaleikararnir fengu að sprikla. Curry lék aðeins 28 mínútur í gær en var þrátt fyrir það með 43 stig, 9 fráköst og sex stoðsendingar. Hitti hann úr níu af fimmtán þriggja stiga skotum sínum, þar af einu frá miðjuhringnum þegar leiktíminn rann út í fyrri hálfleik en þá körfu má sjá hér fyrir neðan. Sólarstrákarnir í Miami Heat virðast vera að finna betri takt með hverjum leik en í öðrum leiknum á einum sólahring vann liðið nokkuð sannfærandi sigur á Detroit Pistons á heimavelli. Var þetta sjöundi sigur Miami í röð sem hafði aðeins unnið ellefu leiki af 41 fram að þessari sigurgöngu. Miami er þó enn ásamt nágrönnum sínum í Orlando Magic með næst-versta árangurinn í Austurdeildinni en þeir virðast ætla að fikra sig upp töfluna á næstunni. Þá þurftu leikmenn Boston Celtics á framlengingu að halda til að knýja fram sigur gegn Milwaukee Bucks þrátt fyrir að hafa nánast leitt allan leikinn. Bucks náðu eins stiga forskoti í fjórða leikhluta en Celtics menn náðu fljótlega að jafna og að vinna leikinn í framlengingu.Leikir gærkvöldsins: Charlotte 106-109 Sacramento Kings Miami Heat 116-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 108-112 Boston Celtics Golden State Warriors 144-98 Los Angeles Clippers Utah Jazz 102-95 Memphis Grizzlies Phoenix Suns 112-123 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 129-109 Brooklyn NetsCurry æfir langa þrista fyrir leik sem borgar sig: Bestu tilþrif kvöldsins: Curry var sjóðandi í þriðja leikhluta:
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira