Viðskipti innlent

Óli Björn formaður efnahags- og viðskiptanefndar

Óli Björn Kárason í ræðustól Alþingis.
Óli Björn Kárason í ræðustól Alþingis.
Óli Björn Kára­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks, var sjálf­kjör­inn formaður efna­hags- og viðskipta­nefnd­ar Alþing­is á fyrsta fundi hennar í morgun.

Jón Stein­dór Valdi­mars­son, þingmaður Viðreisn­ar, var þá sjálf­kjör­inn 1. vara­formaður nefnd­ar­inn­ar, og Vil­hjálm­ur Bjarna­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks, mun gegna embætti 2. vara­for­manns. Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna komu ekki með tillögu að formanni nefndarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×