Geir: Ekki boðlegt að láta sömu dómarana dæma helming leikja okkar Arnar Björnsson skrifar 21. janúar 2017 19:25 „Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. „Okkur langaði lengra. Við lögðum allt í þetta en kannski vantaði ákveðin klókindi. Við byrjuðum seinni hálfleikinn skelfilega. Við missum þá of langt frá okkur og það er alveg ljóst að við máttum ekki gera jafn mörg mistök og við gerðum í seinni hálfleik og þá er okkur fljótt refsað. „Ég hef lítið tjáð mig um dómgæsluna hingað til en þetta er í þriðja skiptið sem við fáum sama dómaraparið. Þeir eru búnir að dæma 50 prósent leikja okkar. Ef við skoðum hvernig þeir dæmdu sérstaklega í seinni hálfleiknum þá get ég tínt til endalaus atriði. Mér finnst þetta ekki boðlegt eins og þessi skref sem dæmd voru á Ólaf Guðmundsson. Auðvitað kostar þetta okkur mark í bakið. En ég er gríðarlega stoltur af drengjunum. Þeir lögðu sig fram og voru frábærir. Því miður er uppskeran sú að við erum ekki komnir áfram en ég er stoltur.“ Frakkar gerðu fimm fyrstu tæknifeilana í leiknum og þið byrjuðuð frábærlega en hvar fóru þið út af sporinu? „Þetta er bara töff. Þú mátt ekki hvergi gera mistök þú verður að halda þeim í algjöru lágmarki. Við erum inni í leiknum allan hálfleikinn. Það kemur smákafli um miðbik fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn úr 7-4 og komast í 9-9. Þess vegna kannski ná þeir að komast inn í þetta og svo auðvitað byrjunin á seinni hálfleik. Eftir það var þetta svolítið töff.“ HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
„Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. „Okkur langaði lengra. Við lögðum allt í þetta en kannski vantaði ákveðin klókindi. Við byrjuðum seinni hálfleikinn skelfilega. Við missum þá of langt frá okkur og það er alveg ljóst að við máttum ekki gera jafn mörg mistök og við gerðum í seinni hálfleik og þá er okkur fljótt refsað. „Ég hef lítið tjáð mig um dómgæsluna hingað til en þetta er í þriðja skiptið sem við fáum sama dómaraparið. Þeir eru búnir að dæma 50 prósent leikja okkar. Ef við skoðum hvernig þeir dæmdu sérstaklega í seinni hálfleiknum þá get ég tínt til endalaus atriði. Mér finnst þetta ekki boðlegt eins og þessi skref sem dæmd voru á Ólaf Guðmundsson. Auðvitað kostar þetta okkur mark í bakið. En ég er gríðarlega stoltur af drengjunum. Þeir lögðu sig fram og voru frábærir. Því miður er uppskeran sú að við erum ekki komnir áfram en ég er stoltur.“ Frakkar gerðu fimm fyrstu tæknifeilana í leiknum og þið byrjuðuð frábærlega en hvar fóru þið út af sporinu? „Þetta er bara töff. Þú mátt ekki hvergi gera mistök þú verður að halda þeim í algjöru lágmarki. Við erum inni í leiknum allan hálfleikinn. Það kemur smákafli um miðbik fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn úr 7-4 og komast í 9-9. Þess vegna kannski ná þeir að komast inn í þetta og svo auðvitað byrjunin á seinni hálfleik. Eftir það var þetta svolítið töff.“
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09
Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða