Óli Guðmunds: Vonandi stöngin inn hjá mér í dag Arnar Björnsson skrifar 21. janúar 2017 13:30 „Mér hefur liðið nokkuð vel í þessum leikjum hingað til. Við erum komnir í 16-liða úrslit og erum sáttir með það. Þó svo að við hefðum kannski viljað fá annan mótherja. En nú er þetta bara úrslitakeppni,“ segir skyttan Ólafur Guðmundsson. Hvernig á að eiga við Frakkana? „Þeir eru erfiðir, þungir og sterkir og með mikla reynslu. Þeir hafa fengið mörg verðlaun en það verða jafnmargir í liði og verkefnið er spennandi. Ef vörnin verður eins góð, hraðaupphlaupin fylgja í kjölfarið og nýtingin í sókninni verður aðeins betri þá er allt hægt. Við verðum að leggja okkur alla fram og sjá hverju það skilar.“ Þú hefur verið gríðarlega öflugur í vörninni en svolítið stöngin út hjá þér í sókninni. Missa menn ekki sjálfstraustið þegar illa gengur að skora? „Það verður vonandi stöngin inn núna. Ég reyni alltaf að halda áfram og gefa allt í þetta og berjast í vörninni. Það er það sem maður verður að gera að leggja sig 100 prósent fram og sjá hverju það skilar.“ Er ekki erfitt að taka af skarið eftir að hafa klikkað á skoti í sókninni á undan? „Nei, maður verður að hafa sjálfstraust og halda áfram að skjóta á markið og reyna að hjálpa liðinu hvort sem maður er að skjóta, gefa eða að spila vörn. Maður gegnir sínu hlutverki og heldur áfram.“ Þú ert harður á því að við getum veitt Frökkum harða keppni? „Að sjálfsögðu. Við erum komnir í 16-liða úrslit og það er engin tilviljun að við erum búnir að vinna fyrir þessum miða.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00 Guðmundur Hólmar: Klæjar í puttana að fara að byrja Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason er búinn að glíma við meiðsli og misst af leikjum en hann ætlar sér ekki að missa af glímunni á stóra sviðinu gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 12:30 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00 HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00 Ásgeir: Frakkarnir bera mikla virðingu fyrir okkur Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að spila í Frakklandi í fimm ár og þekkir því vel til í frönskum handbolta. Hvað segir hann um umfjöllunina um mótið hérna í Frakklandi? 21. janúar 2017 11:00 Björgvin Páll: Lofaði Gunnleifi að halda hreinu í dag Markverðirnir verða sem fyrr í sviðsljósinu í dag og þeirra bíður ekki auðvelt verkefni frekar en annarra. Björgvin Páll Gústavsson var byrjaður að undirbúa sig í gær er hann kom til Lille. 21. janúar 2017 11:30 Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
„Mér hefur liðið nokkuð vel í þessum leikjum hingað til. Við erum komnir í 16-liða úrslit og erum sáttir með það. Þó svo að við hefðum kannski viljað fá annan mótherja. En nú er þetta bara úrslitakeppni,“ segir skyttan Ólafur Guðmundsson. Hvernig á að eiga við Frakkana? „Þeir eru erfiðir, þungir og sterkir og með mikla reynslu. Þeir hafa fengið mörg verðlaun en það verða jafnmargir í liði og verkefnið er spennandi. Ef vörnin verður eins góð, hraðaupphlaupin fylgja í kjölfarið og nýtingin í sókninni verður aðeins betri þá er allt hægt. Við verðum að leggja okkur alla fram og sjá hverju það skilar.“ Þú hefur verið gríðarlega öflugur í vörninni en svolítið stöngin út hjá þér í sókninni. Missa menn ekki sjálfstraustið þegar illa gengur að skora? „Það verður vonandi stöngin inn núna. Ég reyni alltaf að halda áfram og gefa allt í þetta og berjast í vörninni. Það er það sem maður verður að gera að leggja sig 100 prósent fram og sjá hverju það skilar.“ Er ekki erfitt að taka af skarið eftir að hafa klikkað á skoti í sókninni á undan? „Nei, maður verður að hafa sjálfstraust og halda áfram að skjóta á markið og reyna að hjálpa liðinu hvort sem maður er að skjóta, gefa eða að spila vörn. Maður gegnir sínu hlutverki og heldur áfram.“ Þú ert harður á því að við getum veitt Frökkum harða keppni? „Að sjálfsögðu. Við erum komnir í 16-liða úrslit og það er engin tilviljun að við erum búnir að vinna fyrir þessum miða.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00 Guðmundur Hólmar: Klæjar í puttana að fara að byrja Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason er búinn að glíma við meiðsli og misst af leikjum en hann ætlar sér ekki að missa af glímunni á stóra sviðinu gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 12:30 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00 HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00 Ásgeir: Frakkarnir bera mikla virðingu fyrir okkur Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að spila í Frakklandi í fimm ár og þekkir því vel til í frönskum handbolta. Hvað segir hann um umfjöllunina um mótið hérna í Frakklandi? 21. janúar 2017 11:00 Björgvin Páll: Lofaði Gunnleifi að halda hreinu í dag Markverðirnir verða sem fyrr í sviðsljósinu í dag og þeirra bíður ekki auðvelt verkefni frekar en annarra. Björgvin Páll Gústavsson var byrjaður að undirbúa sig í gær er hann kom til Lille. 21. janúar 2017 11:30 Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00
Guðmundur Hólmar: Klæjar í puttana að fara að byrja Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason er búinn að glíma við meiðsli og misst af leikjum en hann ætlar sér ekki að missa af glímunni á stóra sviðinu gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 12:30
Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00
HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00
Ásgeir: Frakkarnir bera mikla virðingu fyrir okkur Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að spila í Frakklandi í fimm ár og þekkir því vel til í frönskum handbolta. Hvað segir hann um umfjöllunina um mótið hérna í Frakklandi? 21. janúar 2017 11:00
Björgvin Páll: Lofaði Gunnleifi að halda hreinu í dag Markverðirnir verða sem fyrr í sviðsljósinu í dag og þeirra bíður ekki auðvelt verkefni frekar en annarra. Björgvin Páll Gústavsson var byrjaður að undirbúa sig í gær er hann kom til Lille. 21. janúar 2017 11:30
Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07