Jammeh samþykir að víkja úr embætti Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2017 22:41 Yahya Jammeh, fráfarandi forseti Gambíu. Vísir/AFP Yahya Jammeh, forseti Gambíu, hefur samþykkt að víkja úr embætti og gera réttkjörnum forseta landsins, Adama Barrow, kleift að taka við. Jammeh mun fara í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. Hermenn fimm nágrannaríkja Gambíu voru stóðu tilbúnir til að neyða hann til að víkja úr embætti.Jammeh hefur neitað að samþykkja niðurstöðu forsetakosninga í desember þar sem Barrow bar óvæntan sigur úr býtum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni hefur Jammeh fengið leyfi til að velja sér land til að fara í útlegð til, en enn standa yfir viðræður um aðstæður hans í útlegð. Heimildarmaður AFP segir þó að Jammeh eigi mjög auðvelt með að skipta um skoðun og því liggi í raun ekkert fyrir enn.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í gær. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í gær.Barrow fór fram á að her Gambíu myndi víkja fyrir hermönnum Senegal og annarra ríkja. Yfirmaður hersins lýsti því svo yfir að herinn myndi ekki reyna að stöðva hermennina og að Barrow væri réttkjörinn forseti. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna styður við bakið á Evowas og Barrow en ráðið gaf þó út að friðsöm lausn væri best. Tengdar fréttir Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Yahya Jammeh, forseti Gambíu, hefur samþykkt að víkja úr embætti og gera réttkjörnum forseta landsins, Adama Barrow, kleift að taka við. Jammeh mun fara í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. Hermenn fimm nágrannaríkja Gambíu voru stóðu tilbúnir til að neyða hann til að víkja úr embætti.Jammeh hefur neitað að samþykkja niðurstöðu forsetakosninga í desember þar sem Barrow bar óvæntan sigur úr býtum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni hefur Jammeh fengið leyfi til að velja sér land til að fara í útlegð til, en enn standa yfir viðræður um aðstæður hans í útlegð. Heimildarmaður AFP segir þó að Jammeh eigi mjög auðvelt með að skipta um skoðun og því liggi í raun ekkert fyrir enn.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í gær. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í gær.Barrow fór fram á að her Gambíu myndi víkja fyrir hermönnum Senegal og annarra ríkja. Yfirmaður hersins lýsti því svo yfir að herinn myndi ekki reyna að stöðva hermennina og að Barrow væri réttkjörinn forseti. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna styður við bakið á Evowas og Barrow en ráðið gaf þó út að friðsöm lausn væri best.
Tengdar fréttir Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28
Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39
Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18
Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50