Sanders segir Trump vera „svikahrapp“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 16:48 Bernie Sanders. Vísir/AFP Öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vera svikahrapp. Hann segir að Trump hafi boðið sig fram og sagst ætla að berjast gegn auðvaldinu og fyrir verkamenn, en það fyrsta sem hann hafi gert væri að skipa yfirmenn banka og fjármálafyrirtækja í mikilvægar stöður. „Hann er góður sjónvarpsmaður. Ég held hins vegar að hann muni svíkja út miðstéttina og verkamenn í Bandaríkjunum,“ sagði Sanders í viðtali við CNN í gær. Trump valdi Steve Mnuchin, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá Goldman Sachs og yfirmann vogunarsjóðs, sem fjármálaráðherra. Þá var Wilbur Ross, milljarðamæringur og yfirmaður banka, til að leiða viðskiptaráðuneytið. Gary Cohn, einn af æðstu yfirmönnum Goldman Sachs mun leiða efnahagsráð Trump. Þá hefur Trump hafið vinnu að því að draga úr lögum og reglum varðandi bankastarfsemi. Sanders segist hræddur um að þessir menn muni skera niður lífeyri og önnur réttindi launþega. „Það er erfitt að hlæja ekki þegar maður sér Trump forseta með þessum mönnum frá Wall Street.“Bernie Sanders on President Trump: “This guy is a fraud.” https://t.co/1zaIeOn75Z https://t.co/kf2dGlTaBR— CNN (@CNN) February 6, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vera svikahrapp. Hann segir að Trump hafi boðið sig fram og sagst ætla að berjast gegn auðvaldinu og fyrir verkamenn, en það fyrsta sem hann hafi gert væri að skipa yfirmenn banka og fjármálafyrirtækja í mikilvægar stöður. „Hann er góður sjónvarpsmaður. Ég held hins vegar að hann muni svíkja út miðstéttina og verkamenn í Bandaríkjunum,“ sagði Sanders í viðtali við CNN í gær. Trump valdi Steve Mnuchin, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá Goldman Sachs og yfirmann vogunarsjóðs, sem fjármálaráðherra. Þá var Wilbur Ross, milljarðamæringur og yfirmaður banka, til að leiða viðskiptaráðuneytið. Gary Cohn, einn af æðstu yfirmönnum Goldman Sachs mun leiða efnahagsráð Trump. Þá hefur Trump hafið vinnu að því að draga úr lögum og reglum varðandi bankastarfsemi. Sanders segist hræddur um að þessir menn muni skera niður lífeyri og önnur réttindi launþega. „Það er erfitt að hlæja ekki þegar maður sér Trump forseta með þessum mönnum frá Wall Street.“Bernie Sanders on President Trump: “This guy is a fraud.” https://t.co/1zaIeOn75Z https://t.co/kf2dGlTaBR— CNN (@CNN) February 6, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira