Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2017 11:00 Ætlarðu ekki að koma með? vísir/getty Martellus Bennett, innherji New England Patriots, vann sinn fyrst Super Bowl-titil í gær þegar liðið lagði Atlanta Falcons, 34-28, í rafmögnuðum úrslitaleik NFL-deildarinnar. Venjan er að sigurvegarar stóru deildanna í Bandaríkjunum í ameríska fótboltanum, körfunni, hafnaboltanum og íshokkíinu heimsæki forsetann í Hvíta Húsið en þangað ætlar Bennett ekki. Bennett hefur verið mjög gagnrýnin á stefnu Trumps á Twitter-síðu sinni undanfarna mánuði og sagðist aðspurður á mánudaginn fyrir viku hvort hann myndi fara ef Patriots myndi vinna að það kemur ekki til greina. Þessi annars bráðskemmtilegi karakter var á sama máli þegar hann var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. „Nei. Svona er þetta bara. Fólk veit alveg hvað mér finnst um hann. Þið sjáið það á Twitter,“ sagði Martellus Bennett. Innherjinn er svolítið erfiðri stöðu því þrír mikilvægustu menn Patriots; eigandinn Robert Kraft, þjálfarinn Bill Belichik og leikstjórnandinn Tom Brady, eru allir góðir vinir Donalds Trumps. „Ég hef engar áhyggjur af því. Bara alls engar. Ég kem ekkert með skoðanir mínar í vinnuna. Það er enginn eins og við þurfum að taka fólki eins og það er,“ sagði Martellus Bennett.var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. NFL Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Martellus Bennett, innherji New England Patriots, vann sinn fyrst Super Bowl-titil í gær þegar liðið lagði Atlanta Falcons, 34-28, í rafmögnuðum úrslitaleik NFL-deildarinnar. Venjan er að sigurvegarar stóru deildanna í Bandaríkjunum í ameríska fótboltanum, körfunni, hafnaboltanum og íshokkíinu heimsæki forsetann í Hvíta Húsið en þangað ætlar Bennett ekki. Bennett hefur verið mjög gagnrýnin á stefnu Trumps á Twitter-síðu sinni undanfarna mánuði og sagðist aðspurður á mánudaginn fyrir viku hvort hann myndi fara ef Patriots myndi vinna að það kemur ekki til greina. Þessi annars bráðskemmtilegi karakter var á sama máli þegar hann var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. „Nei. Svona er þetta bara. Fólk veit alveg hvað mér finnst um hann. Þið sjáið það á Twitter,“ sagði Martellus Bennett. Innherjinn er svolítið erfiðri stöðu því þrír mikilvægustu menn Patriots; eigandinn Robert Kraft, þjálfarinn Bill Belichik og leikstjórnandinn Tom Brady, eru allir góðir vinir Donalds Trumps. „Ég hef engar áhyggjur af því. Bara alls engar. Ég kem ekkert með skoðanir mínar í vinnuna. Það er enginn eins og við þurfum að taka fólki eins og það er,“ sagði Martellus Bennett.var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun.
NFL Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira