Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki búa til eitthvað leikrit Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2017 09:00 Elsku magnaði krabbinn minn, þú ert svo spennandi karakter, oft svo ægilega leyndardómsfullur en yfirleitt svo kraftmikill og geislandi. Þú hefur oft mikið vald yfir öðrum, vegna þess hversu kraftmikill þú ert. Það er algengt að margir taki þig sem fyrirmynd, en oft líður þér þannig að þú sért bara með lítið brostið hjarta. Það er alls ekki hægt að segja að þú lítir þannig út. Það verða margar orrustur háðar þessa mánuði sem fram undan eru og þú átt eftir að gera allt sem í þínu valdi stendur til að finna réttu leiðina að sigrinum. Það er gott fyrir þig að temja hugann betur, fara í einfalda hugleiðslu eins og til dæmis að gefa sér meiri tíma þegar þú ferð í bað, eða setja góða lykt inn á heimilið þitt og slaka á þegar þú hefur góðan tíma, því að það er mikil keppni fram undan og þú ert reiðubúinn til að taka fyrsta sætið. Það er þér svo afskaplega mikilvægt elskan mín, að vera í góðu formi. Og þú átt það til að tapa kraftinum þínum ef þú ert ekki nógu ánægður með sjálfan þig. Farðu að elska hvað þú ert sexý, því þá margfaldast útgeislunin þín. Ekki vera háður líkamlegri fegurð því að útgeislunin kemur að innan. Og þú ert sannarlega með útgeislun eins og Hollywood-stjarna. Dásemdin okkar hann Ólafur Darri, kannski 500 grömmum of þungur, var kosinn kynþokkafyllsti maður Íslands um árið, svo að það er útgeislunin og sjálfstraust sálarinnar sem skiptir öllu máli. Það er mikill sprengikraftur í ástinni hjá þér, og margir möguleikar fyrir þá sem eru á lausu. Þú einhvern veginn getur talað alla til og talað alla til þín. Máttur orða þinna er mikill - ekki búa til eitthvað leikrit - vertu bara einlægur, þá dafnar ástarsambandið og þér líður svo miklu miklu betur. Mottó – Þetta er besti kaflinn í lífi mínu, því að ég er að skrifa hann. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Elsku magnaði krabbinn minn, þú ert svo spennandi karakter, oft svo ægilega leyndardómsfullur en yfirleitt svo kraftmikill og geislandi. Þú hefur oft mikið vald yfir öðrum, vegna þess hversu kraftmikill þú ert. Það er algengt að margir taki þig sem fyrirmynd, en oft líður þér þannig að þú sért bara með lítið brostið hjarta. Það er alls ekki hægt að segja að þú lítir þannig út. Það verða margar orrustur háðar þessa mánuði sem fram undan eru og þú átt eftir að gera allt sem í þínu valdi stendur til að finna réttu leiðina að sigrinum. Það er gott fyrir þig að temja hugann betur, fara í einfalda hugleiðslu eins og til dæmis að gefa sér meiri tíma þegar þú ferð í bað, eða setja góða lykt inn á heimilið þitt og slaka á þegar þú hefur góðan tíma, því að það er mikil keppni fram undan og þú ert reiðubúinn til að taka fyrsta sætið. Það er þér svo afskaplega mikilvægt elskan mín, að vera í góðu formi. Og þú átt það til að tapa kraftinum þínum ef þú ert ekki nógu ánægður með sjálfan þig. Farðu að elska hvað þú ert sexý, því þá margfaldast útgeislunin þín. Ekki vera háður líkamlegri fegurð því að útgeislunin kemur að innan. Og þú ert sannarlega með útgeislun eins og Hollywood-stjarna. Dásemdin okkar hann Ólafur Darri, kannski 500 grömmum of þungur, var kosinn kynþokkafyllsti maður Íslands um árið, svo að það er útgeislunin og sjálfstraust sálarinnar sem skiptir öllu máli. Það er mikill sprengikraftur í ástinni hjá þér, og margir möguleikar fyrir þá sem eru á lausu. Þú einhvern veginn getur talað alla til og talað alla til þín. Máttur orða þinna er mikill - ekki búa til eitthvað leikrit - vertu bara einlægur, þá dafnar ástarsambandið og þér líður svo miklu miklu betur. Mottó – Þetta er besti kaflinn í lífi mínu, því að ég er að skrifa hann.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira