Robinson troðslukóngurinn og Gordon þristakóngurinn | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2017 11:45 Glenn Robinson III er troðslukóngur NBA-deildarinnar 2017. vísir/getty Glenn Robinson III, leikmaður Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í troðslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt. Fjórir tóku þátt í troðslukeppninni í ár; Robinson, Derrick Jones yngri (Phoenix Suns), DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers) og Aaron Gordon (Orlando Magic). Robinson og Jones komust áfram í úrslit og þar hafði sá fyrrnefndi betur, fékk 94 stig gegn 87 stigum Jones. Robinson tryggði sér sigurinn með því að troða aftur fyrir bak yfir Paul George, samherja sinn hjá Indiana, lukkudýr Indiana og klappstýru félagsins sem stóð öll undir körfunni. Robinson fékk hæstu mögulegu einkunn (50) fyrir troðsluna. Eric Gordon, leikmaður Houston Rockets, vann þriggja stiga keppnina. Gordon fékk 24 stig í fyrstu umferðinni og 21 stig í úrslitunum þar sem hann keppti gegn Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) og Kemba Walker (Charlotte Hornets). Kristpas Porzingis, leikmaður New York Knicks, vann svo hæfileikakeppnina. Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í nótt.Stjörnuleikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 01:00. NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Glenn Robinson III, leikmaður Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í troðslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt. Fjórir tóku þátt í troðslukeppninni í ár; Robinson, Derrick Jones yngri (Phoenix Suns), DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers) og Aaron Gordon (Orlando Magic). Robinson og Jones komust áfram í úrslit og þar hafði sá fyrrnefndi betur, fékk 94 stig gegn 87 stigum Jones. Robinson tryggði sér sigurinn með því að troða aftur fyrir bak yfir Paul George, samherja sinn hjá Indiana, lukkudýr Indiana og klappstýru félagsins sem stóð öll undir körfunni. Robinson fékk hæstu mögulegu einkunn (50) fyrir troðsluna. Eric Gordon, leikmaður Houston Rockets, vann þriggja stiga keppnina. Gordon fékk 24 stig í fyrstu umferðinni og 21 stig í úrslitunum þar sem hann keppti gegn Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) og Kemba Walker (Charlotte Hornets). Kristpas Porzingis, leikmaður New York Knicks, vann svo hæfileikakeppnina. Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í nótt.Stjörnuleikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 01:00.
NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49