Deiluaðilar ekki beðið um fund með ráðherra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. febrúar 2017 12:39 Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir því sem fréttastofa kemst næst, en deiluaðilar hafa neitað að svara spurningum fréttastofu. Vísir/Eyþór Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir að sjómenn höfnuðu gagntilboði þeirra síðarnefndu í gær. Deiluaðilar hafa fundað stíft í sitt hvoru lagi í allan morgun og hafa neitað að ræða við fjölmiðla. „No comment,“ sagði Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við fréttastofu í morgun, og hafa sambærileg svör fengist frá öðrum úr forystu sjómanna og útvegsmönnum í dag. Sem fyrr segir höfnuðu sjómenn síðdegis í gær gagntilboði Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi við tilboði sem sjómenn lögðu fram sem svonefnt lokatilboð í fyrradag. Þó virðast deilendur vera tilbúnir til að halda áfram viðræðum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsvegsráðherra sagði í gær að hún hefði ekki heyrt frá deilendum í hverju vandinn lægi, en í skilaboðum til fréttastofu í morgun sagðist hún tilbúin til óformlegra viðræðna ef óskað væri eftir því. Slíkar óskir hafi hins vegar ekki borist. Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18 „Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13 Sjómenn hafa slegið af kröfum sínum: „Menn eru ekki tilbúnir að ganga lengra“ 13. febrúar 2017 20:05 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir að sjómenn höfnuðu gagntilboði þeirra síðarnefndu í gær. Deiluaðilar hafa fundað stíft í sitt hvoru lagi í allan morgun og hafa neitað að ræða við fjölmiðla. „No comment,“ sagði Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við fréttastofu í morgun, og hafa sambærileg svör fengist frá öðrum úr forystu sjómanna og útvegsmönnum í dag. Sem fyrr segir höfnuðu sjómenn síðdegis í gær gagntilboði Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi við tilboði sem sjómenn lögðu fram sem svonefnt lokatilboð í fyrradag. Þó virðast deilendur vera tilbúnir til að halda áfram viðræðum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsvegsráðherra sagði í gær að hún hefði ekki heyrt frá deilendum í hverju vandinn lægi, en í skilaboðum til fréttastofu í morgun sagðist hún tilbúin til óformlegra viðræðna ef óskað væri eftir því. Slíkar óskir hafi hins vegar ekki borist.
Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18 „Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13 Sjómenn hafa slegið af kröfum sínum: „Menn eru ekki tilbúnir að ganga lengra“ 13. febrúar 2017 20:05 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
„Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05
Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18
„Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13