Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 12:30 Hönnuðurnir pössuðu upp á að þessi seinasta sýning í New York væri eftirminnileg. Myndir/Getty Bandaríska tískuhúsið Proenza Schouler sýndi sína seinustu fatalínu í New York í gær. Á seinasta ári var tekin ákvörðun um að í framtíðinni mundi merkið framsýna línur sínar í París. Sýningar Proenza Schouler hafa verið haldnar í New York seinasta áratuginn og var orðin ein af aðal sýningum tískuvikunnar þar í bæ. Í tilefni þessara tímamóta ákváðu hönnuðir Proenza Schouler að leita af innblæstri innan borgarmarkanna og tileinka haustlínunni New York. Eins og við mátti búast varð enginn fyrir vonbrigðum. Skemmtileg snið með kvenlegu ívafi verður áberandi hjá tískuhúsinu í haust. Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour
Bandaríska tískuhúsið Proenza Schouler sýndi sína seinustu fatalínu í New York í gær. Á seinasta ári var tekin ákvörðun um að í framtíðinni mundi merkið framsýna línur sínar í París. Sýningar Proenza Schouler hafa verið haldnar í New York seinasta áratuginn og var orðin ein af aðal sýningum tískuvikunnar þar í bæ. Í tilefni þessara tímamóta ákváðu hönnuðir Proenza Schouler að leita af innblæstri innan borgarmarkanna og tileinka haustlínunni New York. Eins og við mátti búast varð enginn fyrir vonbrigðum. Skemmtileg snið með kvenlegu ívafi verður áberandi hjá tískuhúsinu í haust.
Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour