Innlent

Fréttir Stöðvar 2: Búið til typpi úr húð á framhandlegg

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Alexander er nú heima að jafna sig eftir flókna og erfiða aðgerð.
Alexander er nú heima að jafna sig eftir flókna og erfiða aðgerð. Vísir/skjáskot
Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður viðtal við trans manninn Alexander Björn Gunnarsson, sem fór nýlega í kynleiðréttingaaðgerð. Notuð var ný aðferð við að búa til typpi þar sem möguleikinn á tilfinningu í húð og kynörvun er meiri. 

„Þetta er mest fyrir mig. Ég vil geta horft í spegil og verið ánægður með það sem ég sé. Það er mikilvægt fyrir mig," segir Alexander meðal annars í viðtalinu sem tjáir sig opinskátt um aðgerðina enda vill hann normalisera umræðuna. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×