Bandarískir þingmenn hafa áhyggjur af andlegri heilsu Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 18:54 Al Franken, í viðtali við Bill Maher. Vísir/Skjáskot Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeild bandaríska þingsins, hafa sumir hverjir áhyggjur af andlegri líðan Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta segir Al Franken, þingmaður Demókrataflokksins, frá Minnesota. Upplýsingarnar komu fram í viðtali við þingmanninn í sjónvarpsþættinum Real Time með Bill Maher, á föstudag, þar sem hann var spurður út í það hvernig þingmenn tala um forsetann, á bakvið luktar dyr. „Það er að sjálfsögðu mjög mismunandi hvað fólk segir, sumir lýsa til að mynda áhyggjum af andlegri líðan hans,“ sagði Franken, sem benti á að forsetinn er gjarn á að segja ósatt. „Við höfum öll þennan grun, sem byggir á því að hann lýgur virkilega mikið, hann lætur stöðugt út úr sér hluti, sem eru bara ósannir,“ sagði Franken, sem tók staðhæfingar Trump sem dæmi, þar sem hann fullyrðir að kosningasvindl hefði átt sér stað í nýafstöðum forsetakosningum, þrátt fyrir að engin gögn bendi til þess. „Ég hef ekki heyrt mikið af góðum hlutum, en ég hef heyrt að fólk hefur áhyggjur af skapi forsetans og andlegri heilsu hans.“ Þá sagði Franken jafnframt að hann hefði látið í sér heyra ef hann hefði verið viðstaddur þegar Trump sagði í síðustu viku við nokkra þingmenn Demókrata flokksins að „Pocahontas er núna andlit flokksins ykkar,“ en þar átti hann við þingkonuna Elizabeth Warren. „Ég hefði sagt við hann: „Herra forseti, með fullri virðingu, þá er þetta ekki í lagi, þessi ummæli eru rasísk, vinsamlegast hættu þessu.“ Donald Trump Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeild bandaríska þingsins, hafa sumir hverjir áhyggjur af andlegri líðan Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta segir Al Franken, þingmaður Demókrataflokksins, frá Minnesota. Upplýsingarnar komu fram í viðtali við þingmanninn í sjónvarpsþættinum Real Time með Bill Maher, á föstudag, þar sem hann var spurður út í það hvernig þingmenn tala um forsetann, á bakvið luktar dyr. „Það er að sjálfsögðu mjög mismunandi hvað fólk segir, sumir lýsa til að mynda áhyggjum af andlegri líðan hans,“ sagði Franken, sem benti á að forsetinn er gjarn á að segja ósatt. „Við höfum öll þennan grun, sem byggir á því að hann lýgur virkilega mikið, hann lætur stöðugt út úr sér hluti, sem eru bara ósannir,“ sagði Franken, sem tók staðhæfingar Trump sem dæmi, þar sem hann fullyrðir að kosningasvindl hefði átt sér stað í nýafstöðum forsetakosningum, þrátt fyrir að engin gögn bendi til þess. „Ég hef ekki heyrt mikið af góðum hlutum, en ég hef heyrt að fólk hefur áhyggjur af skapi forsetans og andlegri heilsu hans.“ Þá sagði Franken jafnframt að hann hefði látið í sér heyra ef hann hefði verið viðstaddur þegar Trump sagði í síðustu viku við nokkra þingmenn Demókrata flokksins að „Pocahontas er núna andlit flokksins ykkar,“ en þar átti hann við þingkonuna Elizabeth Warren. „Ég hefði sagt við hann: „Herra forseti, með fullri virðingu, þá er þetta ekki í lagi, þessi ummæli eru rasísk, vinsamlegast hættu þessu.“
Donald Trump Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira