Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Heimila endurupptöku máls Tryggva Rúnars Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 11:14 Alls voru sex sakfelldir fyrir aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. vísir Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur ákveðið að mál Tryggva Rúnars Leifssonar verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. Tryggvi Rúnar hlaut 13 ára fangelsisdóm árið 1980 fyrir morðið á Guðmundi Einarssyni, sem hvarf í janúar 1974. RÚV greinir frá. Nefndin hyggst birta niðurstöðu sína á vef endurupptökunefndar klukkan tvö í dag, en hún hefur tekið sér þrjú ár að komast að niðurstöðu. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar, hefur ekki viljað tjá sig um niðurstöðu nefndarinnar, en hann er bundinn trúnaði í málinu. Hann segist hins vegar geta rætt málin á almennum nótum, í samtali við fréttastofu. „Ef að endurupptökunefnd kemst að þeirri niðurstöðu að það skuli taka aftur upp eitt eða fleiri mál, þá gefur ákæruvaldið út sömu ákæru og 1977 og rekur málið eingöngu fyrir Hæstarétti,“ segir Ragnar en úrskurður verður sérstaklega í máli hvers sakbornings fyrir sig. „Þar þarf ákæruvaldið að sanna sekt sakborninganna. Hins vegar getur ákæruvaldið einnig gert þá kröfu að menn verði sýknaðir ef að endurupptaka verður heimiluð,“ bætir Ragnar við. Aðspurður segist hann ekki hafa ákveðið næstu skref með skjólstæðingum sínum. Alls voru sex sakfelldir fyrir aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. Tveir sakborninganna, Erla Bolladóttir og Guðjón Skarphéðinsson, óskuðu eftir endurupptöku málsins en í fyrra barst endurupptökunefnd ábendingar sem gætu hafa varpað ljósi á málið. Tryggvi Rúnar Leifsson lést árið 2009. Tengdar fréttir Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9. desember 2016 13:51 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. 23. nóvember 2016 07:00 Ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Endurupptökunefnd á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svonefndu mun ekki skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði líkt og til stóð. 22. nóvember 2016 14:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur ákveðið að mál Tryggva Rúnars Leifssonar verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. Tryggvi Rúnar hlaut 13 ára fangelsisdóm árið 1980 fyrir morðið á Guðmundi Einarssyni, sem hvarf í janúar 1974. RÚV greinir frá. Nefndin hyggst birta niðurstöðu sína á vef endurupptökunefndar klukkan tvö í dag, en hún hefur tekið sér þrjú ár að komast að niðurstöðu. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar, hefur ekki viljað tjá sig um niðurstöðu nefndarinnar, en hann er bundinn trúnaði í málinu. Hann segist hins vegar geta rætt málin á almennum nótum, í samtali við fréttastofu. „Ef að endurupptökunefnd kemst að þeirri niðurstöðu að það skuli taka aftur upp eitt eða fleiri mál, þá gefur ákæruvaldið út sömu ákæru og 1977 og rekur málið eingöngu fyrir Hæstarétti,“ segir Ragnar en úrskurður verður sérstaklega í máli hvers sakbornings fyrir sig. „Þar þarf ákæruvaldið að sanna sekt sakborninganna. Hins vegar getur ákæruvaldið einnig gert þá kröfu að menn verði sýknaðir ef að endurupptaka verður heimiluð,“ bætir Ragnar við. Aðspurður segist hann ekki hafa ákveðið næstu skref með skjólstæðingum sínum. Alls voru sex sakfelldir fyrir aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. Tveir sakborninganna, Erla Bolladóttir og Guðjón Skarphéðinsson, óskuðu eftir endurupptöku málsins en í fyrra barst endurupptökunefnd ábendingar sem gætu hafa varpað ljósi á málið. Tryggvi Rúnar Leifsson lést árið 2009.
Tengdar fréttir Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9. desember 2016 13:51 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. 23. nóvember 2016 07:00 Ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Endurupptökunefnd á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svonefndu mun ekki skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði líkt og til stóð. 22. nóvember 2016 14:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9. desember 2016 13:51
Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00
Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. 23. nóvember 2016 07:00
Ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Endurupptökunefnd á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svonefndu mun ekki skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði líkt og til stóð. 22. nóvember 2016 14:26