Bifreiðin er af gerðinni Toyota Land Cruizer 200 og er hún svört að lit en bíllinn er 2010 árgerð. Bifreiðin er með skíðaboga of mikið af skíðabúnaði og öðru í bifreiðinni, þar sem fjölskyldan sem á bifreiðina var á leið í ferðalag þegar bifreðinni var stolið.
Lögreglan óskar eftir því að hringt sé í neyðarnúmerið 112 ef að sést til bifreiðarinnar.