Bræðurnir dæmdir í fangelsi vegna skotárásarinnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 13:10 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. vísir/anton Tveir bræður voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir að hafa skotið úr haglabyssu fyrir utan verslun í Breiðholti í ágúst í fyrra. Annar bróðirinn fékk 2 ára og 8 mánaða fangelsisdóm og hinn 2 ára og 7 mánaða fangelsi. Mennirnir tveir, Rafal Nabakowski og Marcin Nabakowski, voru báðir sakfelldir fyrir hættubrot með því að hafa stefnt lífi og heilsu tiltekinna aðila auk óþekkra vegfarenda í hættu með því að skjóta úr byssunni. Marcin var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps. Þá voru þeir báðir sakfelldir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og sitt hvort umferðarlagabrotið. Bræðurnir skutu úr afsagaðri haglabyssu föstudagskvöldið 5. ágúst í fyrra fyrir utan Leifasjoppu í Breiðholti. Þeir voru í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir leit lögreglu. Þá voru þeir jafnframt sakaðir um líkamsárás en hún átti sér einnig stað fyrir utan Leifasjoppu. Þeir voru sagðir hafa lamið mann ítrekað í höfuðið með kylfu og spýtu og var öðrum þeirra gefið að sök að hafa skvett vatnsblönduðu ammoníaki í andlitið á manninum, sem hlaut mar á höfðu og ætingu á augnloki og augnsvæði, að því er segir í ákæru. Jafnframt voru mennirnir tveir ákærðir fyrir ólögmæta nauðung með því að hafa í júlí í fyrra hótað manni til þess að aka bíl sínum á tiltekinn stað á höfuðborgarsvæðinu vegna deilna um bifreiðarviðskipti, en bræðurnir voru sýknaðir af þeim ákærulið. Rafal fékk 2 ár og 8 mánaða fangelsi og Marcin 2 ár og 7 mánaða fangelsi. Tengdar fréttir Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39 Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira
Tveir bræður voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir að hafa skotið úr haglabyssu fyrir utan verslun í Breiðholti í ágúst í fyrra. Annar bróðirinn fékk 2 ára og 8 mánaða fangelsisdóm og hinn 2 ára og 7 mánaða fangelsi. Mennirnir tveir, Rafal Nabakowski og Marcin Nabakowski, voru báðir sakfelldir fyrir hættubrot með því að hafa stefnt lífi og heilsu tiltekinna aðila auk óþekkra vegfarenda í hættu með því að skjóta úr byssunni. Marcin var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps. Þá voru þeir báðir sakfelldir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og sitt hvort umferðarlagabrotið. Bræðurnir skutu úr afsagaðri haglabyssu föstudagskvöldið 5. ágúst í fyrra fyrir utan Leifasjoppu í Breiðholti. Þeir voru í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir leit lögreglu. Þá voru þeir jafnframt sakaðir um líkamsárás en hún átti sér einnig stað fyrir utan Leifasjoppu. Þeir voru sagðir hafa lamið mann ítrekað í höfuðið með kylfu og spýtu og var öðrum þeirra gefið að sök að hafa skvett vatnsblönduðu ammoníaki í andlitið á manninum, sem hlaut mar á höfðu og ætingu á augnloki og augnsvæði, að því er segir í ákæru. Jafnframt voru mennirnir tveir ákærðir fyrir ólögmæta nauðung með því að hafa í júlí í fyrra hótað manni til þess að aka bíl sínum á tiltekinn stað á höfuðborgarsvæðinu vegna deilna um bifreiðarviðskipti, en bræðurnir voru sýknaðir af þeim ákærulið. Rafal fékk 2 ár og 8 mánaða fangelsi og Marcin 2 ár og 7 mánaða fangelsi.
Tengdar fréttir Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39 Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira
Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39
Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44