Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 20. febrúar 2017 15:33 Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. Vísir/EPA Talið er að íslenski pilturinn, sem fannst látinn í hlíðum Table-fjall við Höfðaborg í Suður-Afríku í gær, hafi látist af slysförum. Þetta segir Ezra October, yfirvarðstjóri hjá lögreglunni í Höfðaborg, í samtali við Vísi. Pilturinn var nítján ára gamall og kom til Höfðaborgar 12. janúar síðastliðinn.October segir hann hafa verið á göngu ásamt vinum sínum við Table-fjall á laugardag. October segir lögreglu telja að pilturinn hafi orðið viðskila við hópinn sökum slæms veðurs, en hvöss suðaustanátt var á fjallinu um helgina. Þegar vinum hans varð ljóst að hann hafði ekki skilað sér niður fjallið gerðu þeir þjóðgarðsvörðum viðvart sem ræstu strax út leitarflokka. Fjallgöngumaður fann lík piltsins í Platteklip-gilinu við Table-fjall í gærmorgun. October segir lögreglu telja að pilturinn hafi hlotið höfuðáverka eftir fall í hlíðum fjallsins. Lögreglan í Höfðaborg er nú með málið til rannsóknar og bíður niðurstöðu krufningar. Lögregla útilokar að dauða piltsins hafi borið að með saknæmum hætti.Ezra October segir vini piltsins hafa gert fjölskyldu hans viðvart vegna málsins. Hann segir ekki hægt að greina frá nafni piltsins að svo stöddu. Dauðsföll af slysförum eru ekki óalgeng á Table-fjalli, en á árunum 2001 til 2011 létust alls 79 manns á fjallinu. Tengdar fréttir Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Sjá meira
Talið er að íslenski pilturinn, sem fannst látinn í hlíðum Table-fjall við Höfðaborg í Suður-Afríku í gær, hafi látist af slysförum. Þetta segir Ezra October, yfirvarðstjóri hjá lögreglunni í Höfðaborg, í samtali við Vísi. Pilturinn var nítján ára gamall og kom til Höfðaborgar 12. janúar síðastliðinn.October segir hann hafa verið á göngu ásamt vinum sínum við Table-fjall á laugardag. October segir lögreglu telja að pilturinn hafi orðið viðskila við hópinn sökum slæms veðurs, en hvöss suðaustanátt var á fjallinu um helgina. Þegar vinum hans varð ljóst að hann hafði ekki skilað sér niður fjallið gerðu þeir þjóðgarðsvörðum viðvart sem ræstu strax út leitarflokka. Fjallgöngumaður fann lík piltsins í Platteklip-gilinu við Table-fjall í gærmorgun. October segir lögreglu telja að pilturinn hafi hlotið höfuðáverka eftir fall í hlíðum fjallsins. Lögreglan í Höfðaborg er nú með málið til rannsóknar og bíður niðurstöðu krufningar. Lögregla útilokar að dauða piltsins hafi borið að með saknæmum hætti.Ezra October segir vini piltsins hafa gert fjölskyldu hans viðvart vegna málsins. Hann segir ekki hægt að greina frá nafni piltsins að svo stöddu. Dauðsföll af slysförum eru ekki óalgeng á Table-fjalli, en á árunum 2001 til 2011 létust alls 79 manns á fjallinu.
Tengdar fréttir Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Sjá meira
Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45