Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 13:00 Það hefur lítið breyst í búningsklefanum síðan að Sutton United vann þennan bikarsigur árið 1989. Vísir/Getty Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. Utandeildarlið Sutton United tekur þá á móti stórliði Arsenal. Það er ekki langt fyrir Arsenal manna að fara til Sutton, sem er úthverfi London, en það verða mikil viðbrigði fyrir stórstjörnur liðsins að spila á þessum velli. Það komast bara fimm þúsund manns á völlinn og það segir sig sjálft að heimamenn í Sutton United eru mjög langt frá því að anna eftirspurn. Það er ekki bara að Gander Green Lane leikvangurinn er lítill með fátæklegri aðstöðu fyrir leikmenn í búningsklefunum heldur er völlurinn sjálfur lagður gervigrasi. Arsenal fékk aðeins 750 miða á leikinn og þess vegna verða langflestir stuðningsmenn Arsenal að sætta sig við að horfa á leikinn í sjónvarpinu. Þeir gætu stillt á Stöð 2 Sport en útsending frá leiknum hefst þar klukkan 19.45. Leikurinn sjálfur hefst síðan klukkan 19.55. Sigurvegarinn í kvöld mætir síðan utandeildarliði Lincoln City í átta liða úrslitum enska bikarsins. Arsenal ætti því að vera með öruggt sæti í undanúrslitunum en liðið þarf náttúrulega að klára þessa leiki á móti þessum tveimur öskubusku-liðum í enska bikarnum í vetur. Twitter-síðan PA Dugout skellti í fróðlegt myndaband þar sem farið er yfir helstu staðreyndirnar tengdum Gander Green Lane og leiknum í kvöld og þar má líka sjá yfirlitsmyndir af vellinum. Það má sjá þetta myndband og fleiri myndir hér fyrir neðan.All eyes will be on Gander Green Lane tonight as non-league @Suttonunited face @Arsenal in the FA Cup #AFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/0JCJ72mu1d— PA Dugout (@PAdugout) February 20, 2017 Here's what awaits Arsenal when they arrive at Gander Green Lane for tonight's #EmiratesFACup clash with non-league Sutton United #AFC pic.twitter.com/M88oRkQbmw— PA Dugout (@PAdugout) February 20, 2017 et='utf-8'> Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. Utandeildarlið Sutton United tekur þá á móti stórliði Arsenal. Það er ekki langt fyrir Arsenal manna að fara til Sutton, sem er úthverfi London, en það verða mikil viðbrigði fyrir stórstjörnur liðsins að spila á þessum velli. Það komast bara fimm þúsund manns á völlinn og það segir sig sjálft að heimamenn í Sutton United eru mjög langt frá því að anna eftirspurn. Það er ekki bara að Gander Green Lane leikvangurinn er lítill með fátæklegri aðstöðu fyrir leikmenn í búningsklefunum heldur er völlurinn sjálfur lagður gervigrasi. Arsenal fékk aðeins 750 miða á leikinn og þess vegna verða langflestir stuðningsmenn Arsenal að sætta sig við að horfa á leikinn í sjónvarpinu. Þeir gætu stillt á Stöð 2 Sport en útsending frá leiknum hefst þar klukkan 19.45. Leikurinn sjálfur hefst síðan klukkan 19.55. Sigurvegarinn í kvöld mætir síðan utandeildarliði Lincoln City í átta liða úrslitum enska bikarsins. Arsenal ætti því að vera með öruggt sæti í undanúrslitunum en liðið þarf náttúrulega að klára þessa leiki á móti þessum tveimur öskubusku-liðum í enska bikarnum í vetur. Twitter-síðan PA Dugout skellti í fróðlegt myndaband þar sem farið er yfir helstu staðreyndirnar tengdum Gander Green Lane og leiknum í kvöld og þar má líka sjá yfirlitsmyndir af vellinum. Það má sjá þetta myndband og fleiri myndir hér fyrir neðan.All eyes will be on Gander Green Lane tonight as non-league @Suttonunited face @Arsenal in the FA Cup #AFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/0JCJ72mu1d— PA Dugout (@PAdugout) February 20, 2017 Here's what awaits Arsenal when they arrive at Gander Green Lane for tonight's #EmiratesFACup clash with non-league Sutton United #AFC pic.twitter.com/M88oRkQbmw— PA Dugout (@PAdugout) February 20, 2017 et='utf-8'>
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira