Jafnt í Rússlandi | Kaupmannahöfn tekur naumt forskot til Amsterdam Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. mars 2017 19:45 Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd. vísir/getty Manchester United náði mikilvægu útivallarmarki í 1-1 jafntefli gegn FK Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leiknum lauk rétt í þessu í Rússlandi. Henrikh Mkhitaryan skoraði mark Manchester United um miðjan fyrri hálfleiks eftir góðan undirbúning Zlatan Ibrahimovic en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, tefldi fram sterku liði við erfiðar aðstæður í Rússlandi. Fékk Zlatan þá sendingu inn fyrir vörnina og náði að koma boltanum fyrir markið þar sem Henrikh stýrði boltanum í netið af stuttu færi. Rússneski framherjinn Aleksandr Bukharov náði að jafna metin fyrir heimamenn í upphafi seinni hálfleik eftir frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Timofey Kalachev og afgreiddi hann boltann snyrtilega í netið framhjá Serge Romero. Heimamenn voru líklegri til að bæta við marki eftir það en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið og lauk leiknum því með 1-1 jafntefli. Fara gestirnir því eflaust sáttir heim þar sem þeir mæta Chelsea um helgina í enska bikarnum. Í Kaupmannahöfn vann FC Copenhagen 2-1 sigur á Ajax þrátt fyrir að hollenska félagið hafi verið mun meira með boltann í leiknum. Rasmus Falk kom Kaupmannahöfn yfir á 1. mínútu en Andreas Cornelius bætti við marki fyrir heimamenn eftir jöfnunarmark hins danska Kasper Dolberg. Þá vann Anderlecht 1-0 sigur gegn APOEL frá Kýpur en fimm leikir hefjast nú klukkan 20:05. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Fleiri fréttir Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Manchester United náði mikilvægu útivallarmarki í 1-1 jafntefli gegn FK Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leiknum lauk rétt í þessu í Rússlandi. Henrikh Mkhitaryan skoraði mark Manchester United um miðjan fyrri hálfleiks eftir góðan undirbúning Zlatan Ibrahimovic en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, tefldi fram sterku liði við erfiðar aðstæður í Rússlandi. Fékk Zlatan þá sendingu inn fyrir vörnina og náði að koma boltanum fyrir markið þar sem Henrikh stýrði boltanum í netið af stuttu færi. Rússneski framherjinn Aleksandr Bukharov náði að jafna metin fyrir heimamenn í upphafi seinni hálfleik eftir frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Timofey Kalachev og afgreiddi hann boltann snyrtilega í netið framhjá Serge Romero. Heimamenn voru líklegri til að bæta við marki eftir það en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið og lauk leiknum því með 1-1 jafntefli. Fara gestirnir því eflaust sáttir heim þar sem þeir mæta Chelsea um helgina í enska bikarnum. Í Kaupmannahöfn vann FC Copenhagen 2-1 sigur á Ajax þrátt fyrir að hollenska félagið hafi verið mun meira með boltann í leiknum. Rasmus Falk kom Kaupmannahöfn yfir á 1. mínútu en Andreas Cornelius bætti við marki fyrir heimamenn eftir jöfnunarmark hins danska Kasper Dolberg. Þá vann Anderlecht 1-0 sigur gegn APOEL frá Kýpur en fimm leikir hefjast nú klukkan 20:05.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Fleiri fréttir Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira