Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum 3. mars 2017 09:00 Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn á tímabil þar sem er mjög mikilvægt að slaka á og njóta. Ekki vera að flýta þér of mikið og reyna að gera allt fyrir einhvern vissan tíma, gefðu frekar þína ljúfu sál í það að gera eitt í einu. Þú hefur óendanlegan næmleika fyrir lífinu, þú hefur ástríðu til að sætta þig við allar mögulegar hliðar sem lífið mun bjóða þér. Þú ert að ná svo sterkum tökum á því að láta ekki gömul vandamál vera að rjúka upp í kringum þig, því þá sérðu ekkert nema móðuna sem er innan á gleraugunum sem er auðvelt að þurrka af. Ekki vera að krefjast virðingar frá öðrum, þú þarft þess ekki og það er langbest fyrir þig að vera alveg skítsama um hvað aðrir hugsa. Þeim er í raun og veru alveg sama hvað þú ert að gera. Þegar þú elskar þá elskarðu af öllu þínu hjarta og þú átt erfitt með að fyrirgefa. En um leið og þú fyrirgefur þá fer álagið úr huga þínum og þú færð frelsi. Að fyrirgefa ekki öðrum er eins og að drekka eitur og trúa að hinn aðilinn deyi. Ég ætla sérstaklega að ávarpa ykkur konur sem eruð í þessu merki, það er að koma fram svo mikil kisulóra í ykkur, þið sýnið svo mikið sex-appeal og útgeislun að það gæti orðið pínulítil öfundsýki í kringum ykkur. En öfundsýkin er alltaf tákn um vanmátt og enginn sparkar í hundshræ svo það er aldrei sparkað í þann sem ekkert hefur að gefa. Þú ert á mjög góðu tímabili og eina hindrunin er að þú gefur of stórt pláss í huga þínum í einskis nýtar hugsanir í huga þínum. Þetta er tíminn sem þú þarft að efla orkuna þína, gera óvænta hluti, jafnvel fara í líkamsrækt þó það virðist ekki spennandi. Því orka gefur orku og þegar þú skilur það verður þú óstöðvandi. Ég er að sjálfsögðu líka að tala við ykkur sporðdrekastrákarnir mínir. Og ef þú ert á lausu þá getur þú vafið því sem þig hungrar í um fingur þína...en það er ekki víst að þú getur vafið það af fingrum þér. Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum. Mottó: Stefndu á sólina, þú getur alltaf krækt þér í stjörnur.Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Hendrika Waage. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn á tímabil þar sem er mjög mikilvægt að slaka á og njóta. Ekki vera að flýta þér of mikið og reyna að gera allt fyrir einhvern vissan tíma, gefðu frekar þína ljúfu sál í það að gera eitt í einu. Þú hefur óendanlegan næmleika fyrir lífinu, þú hefur ástríðu til að sætta þig við allar mögulegar hliðar sem lífið mun bjóða þér. Þú ert að ná svo sterkum tökum á því að láta ekki gömul vandamál vera að rjúka upp í kringum þig, því þá sérðu ekkert nema móðuna sem er innan á gleraugunum sem er auðvelt að þurrka af. Ekki vera að krefjast virðingar frá öðrum, þú þarft þess ekki og það er langbest fyrir þig að vera alveg skítsama um hvað aðrir hugsa. Þeim er í raun og veru alveg sama hvað þú ert að gera. Þegar þú elskar þá elskarðu af öllu þínu hjarta og þú átt erfitt með að fyrirgefa. En um leið og þú fyrirgefur þá fer álagið úr huga þínum og þú færð frelsi. Að fyrirgefa ekki öðrum er eins og að drekka eitur og trúa að hinn aðilinn deyi. Ég ætla sérstaklega að ávarpa ykkur konur sem eruð í þessu merki, það er að koma fram svo mikil kisulóra í ykkur, þið sýnið svo mikið sex-appeal og útgeislun að það gæti orðið pínulítil öfundsýki í kringum ykkur. En öfundsýkin er alltaf tákn um vanmátt og enginn sparkar í hundshræ svo það er aldrei sparkað í þann sem ekkert hefur að gefa. Þú ert á mjög góðu tímabili og eina hindrunin er að þú gefur of stórt pláss í huga þínum í einskis nýtar hugsanir í huga þínum. Þetta er tíminn sem þú þarft að efla orkuna þína, gera óvænta hluti, jafnvel fara í líkamsrækt þó það virðist ekki spennandi. Því orka gefur orku og þegar þú skilur það verður þú óstöðvandi. Ég er að sjálfsögðu líka að tala við ykkur sporðdrekastrákarnir mínir. Og ef þú ert á lausu þá getur þú vafið því sem þig hungrar í um fingur þína...en það er ekki víst að þú getur vafið það af fingrum þér. Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum. Mottó: Stefndu á sólina, þú getur alltaf krækt þér í stjörnur.Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Hendrika Waage.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira