Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Þér líður eins og heimsmeistara 3. mars 2017 09:00 Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. Þér tekst að halda upp á það sem gerist í lífi þínu þó að það sé lokastig skilnaðar. Þetta veit ég af því að nokkrar meyjuvinkonur mínar eru að skilja og ætla sér bara að halda upp á það, meðan við hin myndum líklega væla í koddann. Það er ekki út af neinu sem þú ert oft valin til þess að taka ábyrgð í skóla eða vinnu og þurfa að sýna leiðtogahæfileika. Það eina sem getur orðið að hindrun er að fá leiða á verkefninu, skólanum og svo framvegis. Það sést langar leiðir ef persóna í meyjarmerkinu er ekki á réttri leið í lífi sínu og skín ekki eins skært og hún vill. Þú þarft ekki að vera mikill spámaður til að sjá það en hins vegar heilsar þér tími sem lætur þig vera svo ofsa ánægða með þínar ákvarðanir. Hann gefur þér kraft þannig að þér líður eins og heimsmeistara því að þú þarft bara stutta stund og svona kraft til þess að gera breytingar á öllu sem er í kringum þig. Þegar þú tekur ákvörðun þá mun ekkert stoppa þig. Þín dásamlega pláneta Merkúr gerir þig að snillingi í samskiptum, það er samt mikilvægt að þú hafir ekki þá tilhneigingu að þurfa að láta aðra vita að þú hefur á réttu að standa, sem þú yfirleitt hefur. Svo notar þú samskiptahæfileika þína til að láta aðra skína skærar en þú í raun og veru þarft. Í því finnur þú frið og orka þín og útgeislun verður betri með hverri mínútunni. Það er svo mikið af mögnuðum konum sem skreyta meyjarmerkið sem eru mér nálægar og ég sækja oft fyrirmyndir mínar til persóna sem eru í meyjarmerkinu. Það er mikilvægt að þú skoðir að deyfa þig ekki með vímugjöfum því að þú átt það til að draga þig svo langt niður og dæma þig svo hart, ef þér finnst þú ekki vera að gera hlutina svo dásamlega rétt. Það elska þig allir, þú þarft bara að trúa því. Mottó: Ástin er allt í kringum þig en þú verður bara að nenna henni .Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. Þér tekst að halda upp á það sem gerist í lífi þínu þó að það sé lokastig skilnaðar. Þetta veit ég af því að nokkrar meyjuvinkonur mínar eru að skilja og ætla sér bara að halda upp á það, meðan við hin myndum líklega væla í koddann. Það er ekki út af neinu sem þú ert oft valin til þess að taka ábyrgð í skóla eða vinnu og þurfa að sýna leiðtogahæfileika. Það eina sem getur orðið að hindrun er að fá leiða á verkefninu, skólanum og svo framvegis. Það sést langar leiðir ef persóna í meyjarmerkinu er ekki á réttri leið í lífi sínu og skín ekki eins skært og hún vill. Þú þarft ekki að vera mikill spámaður til að sjá það en hins vegar heilsar þér tími sem lætur þig vera svo ofsa ánægða með þínar ákvarðanir. Hann gefur þér kraft þannig að þér líður eins og heimsmeistara því að þú þarft bara stutta stund og svona kraft til þess að gera breytingar á öllu sem er í kringum þig. Þegar þú tekur ákvörðun þá mun ekkert stoppa þig. Þín dásamlega pláneta Merkúr gerir þig að snillingi í samskiptum, það er samt mikilvægt að þú hafir ekki þá tilhneigingu að þurfa að láta aðra vita að þú hefur á réttu að standa, sem þú yfirleitt hefur. Svo notar þú samskiptahæfileika þína til að láta aðra skína skærar en þú í raun og veru þarft. Í því finnur þú frið og orka þín og útgeislun verður betri með hverri mínútunni. Það er svo mikið af mögnuðum konum sem skreyta meyjarmerkið sem eru mér nálægar og ég sækja oft fyrirmyndir mínar til persóna sem eru í meyjarmerkinu. Það er mikilvægt að þú skoðir að deyfa þig ekki með vímugjöfum því að þú átt það til að draga þig svo langt niður og dæma þig svo hart, ef þér finnst þú ekki vera að gera hlutina svo dásamlega rétt. Það elska þig allir, þú þarft bara að trúa því. Mottó: Ástin er allt í kringum þig en þú verður bara að nenna henni .Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira