Máli Sævars Óla vísað aftur í hérað Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. mars 2017 23:39 Hæstiréttur ómerkti í dag dóm héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember 2015 yfir Sævari Óla Helgasyni. Héraðsdómur dæmdi Sævar í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað að berja lögreglumann og móður hans í júlí árið 2014. Hæstiréttur ómerkti dóminn og vísaði málinu aftur til héraðsdóms. Þá er ríkinu gert að greið allan áfrýjunarkostnað málsins úr ríkissjóði. Sævar Óli var ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað nafngreindum lögreglumanni að berja hann og móður hans. Sævar Óli viðurkenndi hótanir sínar í garði þeirra í opnu bréfi sem hann ritaði móður lögreglumannsins. Hann stóð fastur á því að lögreglumaðurinn væri einn þeirra sem „umturnast við það að fara í lögreglubúning“ og sonur hennar eigi ekki heima innan lögreglunnar. Hann stóð þó fastur á því að lögreglumaðurinn hafi farið langt yfir strikið, svo langt að Sævar sjálfur hafi þurft að efna til borgaralegrar handtöku lögreglumannsins. Í bréfinu til móðurinnar, þar sem Sævar lýsir atburðarásinni frá eigin bæjardyrum, segist hann hafa hringt í neyðarlínuna til að óska eftir aðstoð við handtökuna. Honum hafi verið misboðið. Sjá einnig: Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunarSævar var sakfelldur í héraði á grundvelli játningarinnar og dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Í dómi Hæstaréttar var talið að játning ákærða við aðalmeðferð málsins hefði ekki verið skýlaus þar sem Sævar hefði meðal annars borið fyrir sig neyðarvörn. Var hinn áfrýjaði dómur ómerktur og málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar. Sævar Óli hefur áður hlotið fangelsisdóma fyrir ofbeldisbrot. Annars vegar fyrir að rassskella leikskólakennara og hins vegar bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. Tengdar fréttir Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00 Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7. júní 2015 12:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Hæstiréttur ómerkti í dag dóm héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember 2015 yfir Sævari Óla Helgasyni. Héraðsdómur dæmdi Sævar í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað að berja lögreglumann og móður hans í júlí árið 2014. Hæstiréttur ómerkti dóminn og vísaði málinu aftur til héraðsdóms. Þá er ríkinu gert að greið allan áfrýjunarkostnað málsins úr ríkissjóði. Sævar Óli var ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað nafngreindum lögreglumanni að berja hann og móður hans. Sævar Óli viðurkenndi hótanir sínar í garði þeirra í opnu bréfi sem hann ritaði móður lögreglumannsins. Hann stóð fastur á því að lögreglumaðurinn væri einn þeirra sem „umturnast við það að fara í lögreglubúning“ og sonur hennar eigi ekki heima innan lögreglunnar. Hann stóð þó fastur á því að lögreglumaðurinn hafi farið langt yfir strikið, svo langt að Sævar sjálfur hafi þurft að efna til borgaralegrar handtöku lögreglumannsins. Í bréfinu til móðurinnar, þar sem Sævar lýsir atburðarásinni frá eigin bæjardyrum, segist hann hafa hringt í neyðarlínuna til að óska eftir aðstoð við handtökuna. Honum hafi verið misboðið. Sjá einnig: Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunarSævar var sakfelldur í héraði á grundvelli játningarinnar og dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Í dómi Hæstaréttar var talið að játning ákærða við aðalmeðferð málsins hefði ekki verið skýlaus þar sem Sævar hefði meðal annars borið fyrir sig neyðarvörn. Var hinn áfrýjaði dómur ómerktur og málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar. Sævar Óli hefur áður hlotið fangelsisdóma fyrir ofbeldisbrot. Annars vegar fyrir að rassskella leikskólakennara og hins vegar bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi.
Tengdar fréttir Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00 Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7. júní 2015 12:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00
Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7. júní 2015 12:43