Samþykkja að setja 1000 milljarða norskra króna í samgöngur á næstu tólf árum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. mars 2017 15:30 Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. Samkvæmt henni er áætlað að um 1000 millljarðar norskra króna fari í samgöngubætur á tímabilinu en inni í áætluninni eru meðal annars fyrstu skipagöng í heimi sem fjallað hefur verið um í fréttum Stöðvar 2 og er talið að þau muni kosta um 2,7 milljarða norskra króna. Í frétt á vef NRK segir að samgöngumál hafi verið eitt af aðaláherslumálum ríkisstjórnar Hægri flokksins og Framfaraflokksins þegar þeir tóku við völdum árið 2013. Reynir Jóhannesson, aðstoðarsamgönguráðherra, segir í samtali við Vísi að á hverju ári síðan þá hafi ríkisstjórnin sett meira fé í samgöngur. Nú sé hins vegar komin fram áætlun þar sem horft er lengra fram í tímann en Stórþingið þarf svo að samþykkja hana. Áætlunin tekur til allra samgangna nema flugvalla að sögn Reynis og fer mestur hluti fjármagnsins í vegi. Þá fer einnig mikið í að bæta járnbrautakerfi landsins.„Fyrstu sex árin eru nokkuð nákævmlega útlistuð í áætluninni og ná til verkefna sem eru að fara af stað. Svo eru síðari sex árin meira verkefni sem er kannski enn verið skipuleggja og teikna,“ segir Reynir sem kom að gerð áætlunarinnar. Hann segir að aldrei hafi verið sett jafnmikið fé í járnbrautkerfið og þrátt fyrir að stjórnvöld stefni á að ljúka við gerð hraðbrautakerfis í Noregi þá verði aldrei pláss fyrir alla bílana, ekki hvað síst í stórum borgum á borð við Osló og Bergen. „Þá verðum við að vera með góðar lestarsamgöngur til að flytja fólk inn og úr bæði Osló, Bergen og Þrándheimi,“ segir Reynir. Á meðal þeirra úrbóta sem gera á járnbrautakerfinu eru ný lestargöng í Osló. Álagið á núverandi göngum er of mikið en með nýju göngunum verður hægt að fjölga lestum, lestarferðum og þar með lestarfarþegum. Tengdar fréttir Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45 Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. Samkvæmt henni er áætlað að um 1000 millljarðar norskra króna fari í samgöngubætur á tímabilinu en inni í áætluninni eru meðal annars fyrstu skipagöng í heimi sem fjallað hefur verið um í fréttum Stöðvar 2 og er talið að þau muni kosta um 2,7 milljarða norskra króna. Í frétt á vef NRK segir að samgöngumál hafi verið eitt af aðaláherslumálum ríkisstjórnar Hægri flokksins og Framfaraflokksins þegar þeir tóku við völdum árið 2013. Reynir Jóhannesson, aðstoðarsamgönguráðherra, segir í samtali við Vísi að á hverju ári síðan þá hafi ríkisstjórnin sett meira fé í samgöngur. Nú sé hins vegar komin fram áætlun þar sem horft er lengra fram í tímann en Stórþingið þarf svo að samþykkja hana. Áætlunin tekur til allra samgangna nema flugvalla að sögn Reynis og fer mestur hluti fjármagnsins í vegi. Þá fer einnig mikið í að bæta járnbrautakerfi landsins.„Fyrstu sex árin eru nokkuð nákævmlega útlistuð í áætluninni og ná til verkefna sem eru að fara af stað. Svo eru síðari sex árin meira verkefni sem er kannski enn verið skipuleggja og teikna,“ segir Reynir sem kom að gerð áætlunarinnar. Hann segir að aldrei hafi verið sett jafnmikið fé í járnbrautkerfið og þrátt fyrir að stjórnvöld stefni á að ljúka við gerð hraðbrautakerfis í Noregi þá verði aldrei pláss fyrir alla bílana, ekki hvað síst í stórum borgum á borð við Osló og Bergen. „Þá verðum við að vera með góðar lestarsamgöngur til að flytja fólk inn og úr bæði Osló, Bergen og Þrándheimi,“ segir Reynir. Á meðal þeirra úrbóta sem gera á járnbrautakerfinu eru ný lestargöng í Osló. Álagið á núverandi göngum er of mikið en með nýju göngunum verður hægt að fjölga lestum, lestarferðum og þar með lestarfarþegum.
Tengdar fréttir Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45 Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45
Norska stjórnin hefur samþykkt nýstárlegar stórframkvæmdir í samgöngum Norðmenn ætla að gera skipagöng í gegnum skagann Staðarnes, Stad, sem er í vesturhluta Noregs, nyrst í Sogni og Firðafylki. Skipaskurðir eru algengir en þetta verða fyrstu skipagöng sögunnar. 14. mars 2015 13:00
Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30