Þessar bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2017 18:00 Tilnefndir höfundar, þýðendur og myndskreytingar við athöfnina í Gerðubergi fyrr í dag. Reykjavíkurborg. Fimmtán bækur hafa verið tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur, en greint var tilnefningum við hátíðlega athöfn í Gerðubergi í dag. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að tilnefnt hafi verið í þremur flokkum – fimm bækur í hverjum flokki. Flokkarnir sem um ræðir eru besta frumsamda bókin, best myndskreytta barnabókin og besta þýðing á barnabók sem gefin var út á árinu 2016. Sjá má tilnefningarnar að neðan.Besta myndskreytta barnabókin á árinu 2016Hafsteinn Hafsteinsson fyrir Enginn sá hundinn – útg. Mál og menningLinda Ólafsdóttir fyrir Íslandsbók barnanna – útg. IðunnMaría Sif Daníelsdóttir fyrir Vísnagull – útg. TónagullLína Rut Wilberg fyrir Þegar næsta sól kemur – útg. NB forlagHalla Sólveig Þorgeirsdóttir fyrir Ævintýrið af Sölva og Oddi konungi – útg. TöfrahurðBesta þýðing á barna- og unglingabók á árinu 2016Harpa Magnadóttir fyrir þýðingu sína á bókinni 172 tímar á tunglinu eftir norska rithöfundinn Johan Harstad – útg. Björt.Ingibjörg Hjartardóttir fyrir þýðingu sína á bókinni Annað land eftir sænska rithöfundinn Håkan Lindquist – útg. SalkaLemme Linda Saukas Olafsdóttir fyrir þýðingu sína á Einhver Ekkineinsdóttir eftir eistnesku skáldkonuna Kåtlin Kaldmaa – útg. BókstafurHalla Sverrisdóttir fyrir þýðingu sína á bókinni Innan múranna eftir bandarísku skáldkonuna Nova Ren Suma – útg. Björt.Guðni Kolbeinsson fyrir þýðingu sína á Norn eftir dansk/sænska tvíeykið Kim Fupz Aakeson og Rasmus Bregnhöi – útg. Mál og menningBesta frumsamda barna- og unglingabókin á árinu 2016Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir fyrir Dodda – bók sannleikans – útg. BókabeitanMargrét Tryggvadóttir fyrir Íslandsbók barnanna – útg. IðunnÞórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir fyrir Ormhildarsögu – útg. SalkaRagnheiður Eyjólfsdóttir fyrir Skuggasögu II: Undirheima – útg. Mál og menningHildur Knútsdóttir fyrir Vetrarhörkur – útg. JPV Verðlaunin verða hefðinni samkvæmt afhent í Höfða síðasta vetrardag 19. apríl. Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Fimmtán bækur hafa verið tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur, en greint var tilnefningum við hátíðlega athöfn í Gerðubergi í dag. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að tilnefnt hafi verið í þremur flokkum – fimm bækur í hverjum flokki. Flokkarnir sem um ræðir eru besta frumsamda bókin, best myndskreytta barnabókin og besta þýðing á barnabók sem gefin var út á árinu 2016. Sjá má tilnefningarnar að neðan.Besta myndskreytta barnabókin á árinu 2016Hafsteinn Hafsteinsson fyrir Enginn sá hundinn – útg. Mál og menningLinda Ólafsdóttir fyrir Íslandsbók barnanna – útg. IðunnMaría Sif Daníelsdóttir fyrir Vísnagull – útg. TónagullLína Rut Wilberg fyrir Þegar næsta sól kemur – útg. NB forlagHalla Sólveig Þorgeirsdóttir fyrir Ævintýrið af Sölva og Oddi konungi – útg. TöfrahurðBesta þýðing á barna- og unglingabók á árinu 2016Harpa Magnadóttir fyrir þýðingu sína á bókinni 172 tímar á tunglinu eftir norska rithöfundinn Johan Harstad – útg. Björt.Ingibjörg Hjartardóttir fyrir þýðingu sína á bókinni Annað land eftir sænska rithöfundinn Håkan Lindquist – útg. SalkaLemme Linda Saukas Olafsdóttir fyrir þýðingu sína á Einhver Ekkineinsdóttir eftir eistnesku skáldkonuna Kåtlin Kaldmaa – útg. BókstafurHalla Sverrisdóttir fyrir þýðingu sína á bókinni Innan múranna eftir bandarísku skáldkonuna Nova Ren Suma – útg. Björt.Guðni Kolbeinsson fyrir þýðingu sína á Norn eftir dansk/sænska tvíeykið Kim Fupz Aakeson og Rasmus Bregnhöi – útg. Mál og menningBesta frumsamda barna- og unglingabókin á árinu 2016Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir fyrir Dodda – bók sannleikans – útg. BókabeitanMargrét Tryggvadóttir fyrir Íslandsbók barnanna – útg. IðunnÞórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir fyrir Ormhildarsögu – útg. SalkaRagnheiður Eyjólfsdóttir fyrir Skuggasögu II: Undirheima – útg. Mál og menningHildur Knútsdóttir fyrir Vetrarhörkur – útg. JPV Verðlaunin verða hefðinni samkvæmt afhent í Höfða síðasta vetrardag 19. apríl.
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira