Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2017 10:54 Annþór og Börkur voru sýknaðir í málinu í Héraðsdómi Suðurlands. Ríkissaksóknari fer fram á tólf ára fangelsi yfir þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni sem sakaðir eru um að hafa veitt fanga áverka á Litla-Hrauni árið 2012 sem leiddu til dauða hans. Annþór og Börkur voru sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands í mars í fyrra þar sem of mikill vafi var talinn á því að þeir bæru ábyrgð á dauða samfanga síns. Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag þar sem ákæruvaldið hefur fjörutíu mínútur til að koma sínum skoðunum á framfæri en verjandi hvors sakbornings þrjátíu mínútur. Ríkissaksóknari fór fram á tólf ára fangelsisdóm yfir Annþóri og Berki í héraði og heldur þeirri kröfu til streitu í Hæstarétti. Börkur Birgisson var viðstaddur meðferðina í Hæstarétti í morgun.Vísir/GAG Málið var afar umfangsmikið og við rannsókn málsins var meðal annars gerð eftirlíking af klefanum á Litla-Hrauni auk þess sem dómskvaddir matsmenn voru fengnir erlendis frá. Var kostnaður við málið því mikill og sömuleiðis málsvarnarkostnaður sem nam um þrjátíu milljónum króna sem féll á ríkið. Alla jafna eru dómar í Hæstarétti kveðnir upp innan þriggja vikna frá málflutningi og innan fjögurra vikna í héraði. Dómsuppkvaðning í héraði var þó átta vikum eftir aðalmeðferðina svo koma verður í ljós hve langan tíma dómarar í Hæstarétti gefa sér til að kveða upp dóm sinn. Annþór og Börkur afplána nú sjö og sex ára fangelsisdóma sem féllu haustið 2013 fyrir grófa líkamsárás í janúar 2012. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Ríkissaksóknari áfrýjar máli Annþórs og Barkar Fer fram á að þeir verði dæmdir til refsingar fyrir árás á Sigurð Hólm. 8. apríl 2016 15:35 Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Sara Lind Annþórsdóttir segist alltaf hafa verið sannfærð um sakleysi föður síns. 23. mars 2016 20:15 Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Ríkissaksóknari fer fram á tólf ára fangelsi yfir þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni sem sakaðir eru um að hafa veitt fanga áverka á Litla-Hrauni árið 2012 sem leiddu til dauða hans. Annþór og Börkur voru sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands í mars í fyrra þar sem of mikill vafi var talinn á því að þeir bæru ábyrgð á dauða samfanga síns. Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag þar sem ákæruvaldið hefur fjörutíu mínútur til að koma sínum skoðunum á framfæri en verjandi hvors sakbornings þrjátíu mínútur. Ríkissaksóknari fór fram á tólf ára fangelsisdóm yfir Annþóri og Berki í héraði og heldur þeirri kröfu til streitu í Hæstarétti. Börkur Birgisson var viðstaddur meðferðina í Hæstarétti í morgun.Vísir/GAG Málið var afar umfangsmikið og við rannsókn málsins var meðal annars gerð eftirlíking af klefanum á Litla-Hrauni auk þess sem dómskvaddir matsmenn voru fengnir erlendis frá. Var kostnaður við málið því mikill og sömuleiðis málsvarnarkostnaður sem nam um þrjátíu milljónum króna sem féll á ríkið. Alla jafna eru dómar í Hæstarétti kveðnir upp innan þriggja vikna frá málflutningi og innan fjögurra vikna í héraði. Dómsuppkvaðning í héraði var þó átta vikum eftir aðalmeðferðina svo koma verður í ljós hve langan tíma dómarar í Hæstarétti gefa sér til að kveða upp dóm sinn. Annþór og Börkur afplána nú sjö og sex ára fangelsisdóma sem féllu haustið 2013 fyrir grófa líkamsárás í janúar 2012. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari áfrýjar máli Annþórs og Barkar Fer fram á að þeir verði dæmdir til refsingar fyrir árás á Sigurð Hólm. 8. apríl 2016 15:35 Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Sara Lind Annþórsdóttir segist alltaf hafa verið sannfærð um sakleysi föður síns. 23. mars 2016 20:15 Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Ríkissaksóknari áfrýjar máli Annþórs og Barkar Fer fram á að þeir verði dæmdir til refsingar fyrir árás á Sigurð Hólm. 8. apríl 2016 15:35
Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Sara Lind Annþórsdóttir segist alltaf hafa verið sannfærð um sakleysi föður síns. 23. mars 2016 20:15
Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26