Finni á Prikinu seldi sig út úr Jamie's Italian Haraldur Guðmundsson skrifar 1. mars 2017 10:00 Guðfinnur Sölvi Karlsson er eigandi Priksins og hluthafi í Macland. Vísir/Anton Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie‘s Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. Finni og Jón Haukur Baldvinsson voru áður einu eigendur ítalska veitingastaðarins en nú hafa Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, hluthafar í veitingastöðunum Snaps og Jómfrúnni, og áðurnefndur Jón, keypt Finna út. „Við hjónin erum að eignast okkar fimmta barn. Þetta snýst því um að vera ekki búa til enn eitt veitingahúsið þegar það er annað barn á leiðinni,“ segir Finni. Sigurgísli staðfestir í samtali við Markaðinn að hann og Stefán muni koma að rekstri Jamie‘s Italian. Eigendaskiptin séu aftur á móti ekki að fullu frágengin og því geti hann ekki svarað því hversu stóran hlut þeir félagar munu eiga. Vill Sigurgísli ekki svara því hvort Birgir Bieltvedt, fjárfestir og viðskiptafélagi þeirra í Snaps og Jómfrúnni, muni koma að rekstri veitingastaðarins á Hótel Borg. Tilkynnt var um opnun veitingastaðar sjónvarpskokksins Jamie Oliver í lok nóvember síðastliðnum. Jamie kom hingað til lands í febrúar í fyrra eða tveimur mánuðum áður en Finni kom að verkefninu. Aðspurður segir Finni að hann hafi í fyrstu verið eini hluthafi þess en Jón Haukur komið inn á seinni stigum. Samkvæmt tilkynningunni mun staðurinn bjóða einfaldan og klassískan ítalskan mat. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie‘s Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. Finni og Jón Haukur Baldvinsson voru áður einu eigendur ítalska veitingastaðarins en nú hafa Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, hluthafar í veitingastöðunum Snaps og Jómfrúnni, og áðurnefndur Jón, keypt Finna út. „Við hjónin erum að eignast okkar fimmta barn. Þetta snýst því um að vera ekki búa til enn eitt veitingahúsið þegar það er annað barn á leiðinni,“ segir Finni. Sigurgísli staðfestir í samtali við Markaðinn að hann og Stefán muni koma að rekstri Jamie‘s Italian. Eigendaskiptin séu aftur á móti ekki að fullu frágengin og því geti hann ekki svarað því hversu stóran hlut þeir félagar munu eiga. Vill Sigurgísli ekki svara því hvort Birgir Bieltvedt, fjárfestir og viðskiptafélagi þeirra í Snaps og Jómfrúnni, muni koma að rekstri veitingastaðarins á Hótel Borg. Tilkynnt var um opnun veitingastaðar sjónvarpskokksins Jamie Oliver í lok nóvember síðastliðnum. Jamie kom hingað til lands í febrúar í fyrra eða tveimur mánuðum áður en Finni kom að verkefninu. Aðspurður segir Finni að hann hafi í fyrstu verið eini hluthafi þess en Jón Haukur komið inn á seinni stigum. Samkvæmt tilkynningunni mun staðurinn bjóða einfaldan og klassískan ítalskan mat. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10