Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 09:04 Gunnari Nelson og öllum hinum var kalt í kærkvöldi. mynd/mjölnir/Sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson, mótherji hans, Alan Jouban, og restin af bardagamönnunum sem berjast í kvöld á UFC-bardagakvöldinu í O2-höllinni í London þurftu að fara út af Hilton-hóteli sínu seint í gærkvöldi. Brunaviðvörun fór í gang en í Facebook-færslu segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis: „Kviknað í hótelinu okkar. Ekki besta kvöldið til þess að standa úti.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalagMMAFréttir greina frá því að þetta gerðist um ellefuleytið í gærkvöldi og þurftu bardagakapparnir, þjálfarar þeirra, vinir, aðstoðarmenn og allir sem gista á hótelinu að standa fyrir utan það í eina klukkustund. Alan Jouban, mótherji Gunnars, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem hann talar um að reykjarlykt hafi fundist og þess vegna voru allir sendir út á götu á meðan athugað var hvað var í gangi. Hættan reyndist vera engin og voru allir komnir aftur upp á herbergi um miðnætti. Gunnar hefur því vonandi fengið góðan svefn því í kvöld er komið að endurkomunni í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þegar hann berst við Alan Jouban. Bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 21.00.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Night before the fights and our entire hotel just got evacuated!@ufc LONDON A post shared by Alan Jouban (@alanjouban) on Mar 17, 2017 at 5:09pm PDT MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00 Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira
Gunnar Nelson, mótherji hans, Alan Jouban, og restin af bardagamönnunum sem berjast í kvöld á UFC-bardagakvöldinu í O2-höllinni í London þurftu að fara út af Hilton-hóteli sínu seint í gærkvöldi. Brunaviðvörun fór í gang en í Facebook-færslu segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis: „Kviknað í hótelinu okkar. Ekki besta kvöldið til þess að standa úti.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalagMMAFréttir greina frá því að þetta gerðist um ellefuleytið í gærkvöldi og þurftu bardagakapparnir, þjálfarar þeirra, vinir, aðstoðarmenn og allir sem gista á hótelinu að standa fyrir utan það í eina klukkustund. Alan Jouban, mótherji Gunnars, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem hann talar um að reykjarlykt hafi fundist og þess vegna voru allir sendir út á götu á meðan athugað var hvað var í gangi. Hættan reyndist vera engin og voru allir komnir aftur upp á herbergi um miðnætti. Gunnar hefur því vonandi fengið góðan svefn því í kvöld er komið að endurkomunni í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þegar hann berst við Alan Jouban. Bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 21.00.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Night before the fights and our entire hotel just got evacuated!@ufc LONDON A post shared by Alan Jouban (@alanjouban) on Mar 17, 2017 at 5:09pm PDT
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00 Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00
Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45
Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00
Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30
Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30