Erdogan við Tyrki í Evrópu: „Eignist fimm börn en ekki þrjú“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2017 21:26 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sendi Tyrkjum sem búa í Evrópu þau skilaboð í dag að eignast fimm börn en ekki þrjú. Hann sagði þau börn vera „framtíð“ Evrópu. Erdogan á í illvígri deilu við Evrópu eftir að ráðherrum hans var meinað að halda kosningafundi í nokkrum ríkjum. Ráðherrarnir hafa verið á ferðalagi til að ná til þeirra 2,5 milljóna Tyrkja sem búa í Evrópu og mega taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar í Tyrklandi í næsta mánuði. Samkvæmt AFP geta þó milljónir Evrópubúa rakið rætur sínar til Tyrklands.Sjá einnig: Erdogan berst við „Nasista“ og hótar þvingunum Í ræðu sem sýnd var í sjónvarpi í Tyrklandi í dag sagði Erdogan að Tyrkjum hefði verið sýndur mikill dónaskapur í Evrópu. Undanfarna viku hefur hann margsinnis sakað nokkur Evrópuríki um að haga sér eins og Þýskaland á tímum nasismans. Með þessu er Erdogan sagður vilja ná til kjarna síns í Tyrklandi og þjappa þjóðernissinnum á bak við sig fyrir kosningarnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12 Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17 Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11 Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sendi Tyrkjum sem búa í Evrópu þau skilaboð í dag að eignast fimm börn en ekki þrjú. Hann sagði þau börn vera „framtíð“ Evrópu. Erdogan á í illvígri deilu við Evrópu eftir að ráðherrum hans var meinað að halda kosningafundi í nokkrum ríkjum. Ráðherrarnir hafa verið á ferðalagi til að ná til þeirra 2,5 milljóna Tyrkja sem búa í Evrópu og mega taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar í Tyrklandi í næsta mánuði. Samkvæmt AFP geta þó milljónir Evrópubúa rakið rætur sínar til Tyrklands.Sjá einnig: Erdogan berst við „Nasista“ og hótar þvingunum Í ræðu sem sýnd var í sjónvarpi í Tyrklandi í dag sagði Erdogan að Tyrkjum hefði verið sýndur mikill dónaskapur í Evrópu. Undanfarna viku hefur hann margsinnis sakað nokkur Evrópuríki um að haga sér eins og Þýskaland á tímum nasismans. Með þessu er Erdogan sagður vilja ná til kjarna síns í Tyrklandi og þjappa þjóðernissinnum á bak við sig fyrir kosningarnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12 Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17 Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11 Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12
Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17
Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11
Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11