„Mikil gredda í Gunnari að fara alla leið“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2017 22:00 Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og æfingafélagi Gunnars Nelson, segir hann staðráðnari en nokkru sinni fyrr að fara alla leið á toppinn. Þrátt fyrir að hafa ekki barist í tíu mánuði hefur Jón Viðar engar áhyggjur af ryði í búrinu á laugardaginn. „Það virðist ekki hrjá honum að berjast sjaldan. Hann er yfirleitt mjög ferskur þegar hann kemur í búrið. Það er alltaf eins og hann hafi barist bara fyrir þremur mánuðum síðan. Ég hef engar áhyggjur af þessu,“ segir Jón Viðar. Gunnar og Jón Viðar æfðu saman í gærkvöldi en á æfingum er það Jón Viðar sem eðlilega leikur eftir hreyfingar Joubans. Jouban er ekki hátt skrifaður í dag en er samt stórhættulegur og getur komist á topplistann með sigri á Gunnari. „Hann er hættulegur og þá sérstaklega standandi. Gunni er sjálfur að bæta sig með hverjum mánuðinum standandi þannigað hann mun valda honum miklum vandræðum uppi. Svo ef Gunni nær honum niður vitum við að hann hefur yfirhöndina þar,“ segir Jón Viðar. Gunnar er aðallega að láta vita af sér með bardaganum á laugardaginn eftir langa fjarveru en stefnan er skýr hjá honum á næstu misserum. „Við vitum að hann þarf að berjast oftar og planið hjá honum er að berjast þrisvar sinnum á þessu ári. Ég finn alveg að það er óvenjulega mikil gredda í honum núna í að fara alla leið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 „Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sjá meira
Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og æfingafélagi Gunnars Nelson, segir hann staðráðnari en nokkru sinni fyrr að fara alla leið á toppinn. Þrátt fyrir að hafa ekki barist í tíu mánuði hefur Jón Viðar engar áhyggjur af ryði í búrinu á laugardaginn. „Það virðist ekki hrjá honum að berjast sjaldan. Hann er yfirleitt mjög ferskur þegar hann kemur í búrið. Það er alltaf eins og hann hafi barist bara fyrir þremur mánuðum síðan. Ég hef engar áhyggjur af þessu,“ segir Jón Viðar. Gunnar og Jón Viðar æfðu saman í gærkvöldi en á æfingum er það Jón Viðar sem eðlilega leikur eftir hreyfingar Joubans. Jouban er ekki hátt skrifaður í dag en er samt stórhættulegur og getur komist á topplistann með sigri á Gunnari. „Hann er hættulegur og þá sérstaklega standandi. Gunni er sjálfur að bæta sig með hverjum mánuðinum standandi þannigað hann mun valda honum miklum vandræðum uppi. Svo ef Gunni nær honum niður vitum við að hann hefur yfirhöndina þar,“ segir Jón Viðar. Gunnar er aðallega að láta vita af sér með bardaganum á laugardaginn eftir langa fjarveru en stefnan er skýr hjá honum á næstu misserum. „Við vitum að hann þarf að berjast oftar og planið hjá honum er að berjast þrisvar sinnum á þessu ári. Ég finn alveg að það er óvenjulega mikil gredda í honum núna í að fara alla leið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 „Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sjá meira
Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00
Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00
Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00
„Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00
Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00