Mágur Margrétar Danadrottningar er látinn Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2017 13:13 Ríkharður af Berleburg og Benedikta, yngri systir Margrétar Danadrottningar. Vísir/Getty Ríkharður prins, mágur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er látinn, 82 ára að aldri. Frá þessu greindi skrifstofa dönsku konungshallarinnar í dag. Ríkharður af Berleburg var eiginmaður Benediktu, yngri systur Margrétar drottningar. Benedikta og Ríkharður gengu í hjónaband árið 1968 og eiga þau þrjú börn, Gústaf prins, Alexöndru prinsessu og Natalíu prinsessu. Ríkharður hét réttu nafni Richard Casimir Karl August Konstantin zu Sayn-Wittgenstein-Berleburg og var sonur sænsku furstynjunnar Margaretu, sem var vinkona Ingiríðar Danadrottningar, og Gustav Albrecht prins, ritmeistara í þýska hernum á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Gustav Albrecht, faðir Ríkharðs, fórst í seinna stríði, þegar Ríkharður var fimm ára gamall. Ríkharður og móðir hans flúðu þá til Svíþjóðar þar til að hann dvaldi þar til hann sneri aftur til Þýskalands til að nema lögfræði. Setur Berleburg-fjölskyldunnar er í Bad Berleburg í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi. Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Ríkharður prins, mágur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er látinn, 82 ára að aldri. Frá þessu greindi skrifstofa dönsku konungshallarinnar í dag. Ríkharður af Berleburg var eiginmaður Benediktu, yngri systur Margrétar drottningar. Benedikta og Ríkharður gengu í hjónaband árið 1968 og eiga þau þrjú börn, Gústaf prins, Alexöndru prinsessu og Natalíu prinsessu. Ríkharður hét réttu nafni Richard Casimir Karl August Konstantin zu Sayn-Wittgenstein-Berleburg og var sonur sænsku furstynjunnar Margaretu, sem var vinkona Ingiríðar Danadrottningar, og Gustav Albrecht prins, ritmeistara í þýska hernum á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Gustav Albrecht, faðir Ríkharðs, fórst í seinna stríði, þegar Ríkharður var fimm ára gamall. Ríkharður og móðir hans flúðu þá til Svíþjóðar þar til að hann dvaldi þar til hann sneri aftur til Þýskalands til að nema lögfræði. Setur Berleburg-fjölskyldunnar er í Bad Berleburg í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi.
Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira