Viðskipti innlent

Krónan veikist verulega

Jakob Bjarnar skrifar
Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur sigið um sem nemur tæpum fjórum prósentum það sem af er morgni. Þetta er rakið beint til fyrirætlana sem kynntar voru um helgina þess efnis að afnema höft.

Hræringar eru einnig í Kauphöllinni en í morgun hafa bréf í Icelandair og Nýherja hækkað nokkuð eða um þrjú prósent. N1 hefur hins vegar lækkað um tæp 2 prósent.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×